Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 33

Skírnir - 01.01.1846, Side 33
milli Indverskra sjálfra í Lahóresveit og Pend- sjab, sem allt auðsjáanlega eflir veldi Enskra, því innbúarnir veikja sig því meir sjálfir og verÖa því ófaerari til að veita Enskum mótspyrnu, sem þeir stríða meir sín á milli. Líka liggur sá grunur á Bretum, að þeir blási fyrst að óeirðareldinum og komi síban að miðla málum, til þess afe vita, hvort ekki falli neinir molar handa þeim af borði inn- búanna. — I Sindheraði áttu Enskir árið sem leife í sífeldri baráttu við fjallþjóðirnar, sem iifa á ráni og gripdeildum, og sferílagi áreita hið austind- verska verzlunarfelag Enskra; eru þær seint unn- ar, einsog Sirkasiumenn , og hefur landshöfðíngi Enskra herra Iiinrik Ilardinge mátt kenna á því. þó hefir Sjeikaflokkurinn verið hönum örfeugastur Ijár í þúfn; er slæmur kurr í sumum talsmönn- unnm í ráðstofu Breta útúr því hvafe herra Hin- ríki veiti örðugt að •yfirbuga Sjeikana, og þykir hann hafa reist ser hurðarás um öxl, að takast það embætti á hendur, sem uú hefir hann. Stríðs- aðferð Sjeikanna er opt lík Sirkasiumanua; felast þeir í skóguin þegar vígi brestur og vefjast meir íyrir óvinum síinim, enn þeir mæta þeim i skip- aðri fyikíng og ieggja til bardaga við þá. I Astralíu hefir Enskum tekist að koma sér innundir hjá innbúuin eyjarinnar Otaheiti, en bola Frakka burt, sem lengi hafa séð um eyna mefe Pómöru drottningu. Er nú svo komið, að Pómara er mefe öllu búin afe visa Frökknm burt; þykist hún vilja vera frjáls, og sérílagi liafa frið fyrir Iiinnm frönsku klerkum, sem láta séreinkar- annt um sáluhjálp innbúanna. Eii hverja verkun (3*)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.