Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 37

Skírnir - 01.01.1846, Side 37
39 utatiríkiá í afskiptum vife Iiinar þjófeirnar. j)ó kou- úngnr falli frá, |)á er meö lögum og tilskipunum svo í garfclnn búiö, að allt gengur hinn sama gáng, einsog áður. Lagaskipan og lagafyIgi, reglugjörðir og stjórnarhagir eru svo eiuskorðaöir, að ekki losnar um það, fió konúnginn vanti. I Evrópu allri saman vega öll ríki svo salt hvert á móti öðru, að ekkert þeirra getur misboðið öfcru, nfc aukið um of vald sitt, án þess hin skerist i og stemmi stiga fyrir ótilhlýfcilegum uppgángi [icirra. [>að er einusinni komið það lag á, afc öll NorðuráTfan er svosem í jafnvægi, og að engin partur hennar gnæfir uppúr, eða er öðrmn meiri, svo [iafc sfe. [)ví sum löndin eru einkum veik af þvf þau eru svo sterk, .t. d. Rússland; önnur ern sterk af [iví [iau eru svo veik, einsog t. d. Danmörk. Öll hin löndin hafa gát á afc Rúss- landi vaxi ekki megin um of, öll hafa það grun- samt og gjæta því vandlega taurahaldsins; en þar sem veikt land á í hlut, þar hefir hvert ríkið augafc á öðru, að þafc ekki ágyrnist hið veika landifc eða misbjóði því, og því veikara sem eitt landið er, þess styrkvari vörn hefir það af hálfu allra hiuna ríkjanna, sem gruna hvert annað, og þora því ekki heldur að brydda á neinum ójöfnnði við litla ríkifc, af því þau óttast'hvert annað. Jiegar svo er koinið, þá er konúnguuum lika rninni hætta búin hverjum af öðrum, enn forðum, þegar Tikifc fylgdi þeim, og sá sera konúngi náði, náði líka heilli þjóð, ellegar að minnsta kosti geypilegu lausnargjaldi fyrir hann. Nú fær sá konúngur sem öðrum konúngi nær, ekki einasta ekki ríki hans,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.