Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 39

Skírnir - 01.01.1846, Page 39
41 lippusar Frakkakónúngs. Henni var tekiÖ vel, einsog nærri rná geta; gekk á sífeldutn veitslum og hátiðum, hvar sem hún kom, en hvert erindi hún hafi haft, vita menn ógjörla. Hitt er víst, aö í málstofu Enskra varfe [ijark útúr ferÖ henn- ar, serílagi til .Frakklands, og má af því ráöa, aö ekki hafi hún farið erindisleysu, ellegar að slíkar utanferðir konúnga se að minnsta kosti ekki álit- nar af öllum marklausar og meinlausar. Vildu menn láta ráðgjafana banna slikar ferðir, þvf valla mundi Englands drottning þora að leggja útí ann- að eins að ráðgjöfum sinum fornspurðum. Svo er og; en því líklegra er, afe eitthvað búí undir, sem vfer ei vitura, þar vafalaust má kalla, að ráð- gjafarnir muni hafa ráfeið eins í þessu falli, eins- og endrarnær. Nikulás Uússakeisari fór, einsog áfeur er áminnst, fyrst til Varsjáborgar á Pólenalandi, og síðan til Italialands. Atti hann þar tal við páfann, og halda menn liann hafi haft erindi við hann útúr trúarágreiníngi nokkrum milli hinnar grísku og hinnar róraversku kirkju. þarámóti var látið í veðri vaka, að hann væri að fylgja drott- nín^i sinni, sem er brjóstveik mjög, og þessvegna fyrir heilsusakir fer til ítali'n. En þeir sem þekkja Nikulás, þykjast mega fullyrða, að heilsu- far konu hans sfe ekki nægileg orsök fyrir hann til afe takast þviiika ferð á hendur. P r u ss ako n ú n gu r sókti konúng vorn Krist- ján 8da heim í sumar eð var, uin sama leiti sem stúdentar frá Svíþjóð og Noregi komu að finna danska stúdenta í Kaupmannahöfn. Sumir hafa

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.