Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 40

Skírnir - 01.01.1846, Side 40
látið ser um munii fara, að erimli hans hafi verife, að bjóða konúngi vorura mefehaid sitt og fulltíngi í Slesvíkurmálinu, en bifeja haiin að taka af sunil- tollin á Eyrarsundi í staðin. Hvert þetta er rett hermt, veit eg ógjörla, en hingaðtil helir að minnsta kosti ekkert verife aðgjört ineð sundtollinn. Ferð hans var hin dýrðlegasta; rigndi niður krossum og gulldósum, gjöfum og góðum orfemn. Var í ferð með honum maðtir sá, er einna mest skarar framúr á vorri öld fyrir vitsku sakir og visinda, náttúruspekíngurinu Alexander v. Iluraboldt. Ilaun var vinur pjóðskáldsius [lýska Goetlie meðan liann liffei, hefir hann víða farife, og er einn af [icim, sem mest hafa þokað áfram þekkingu á hnetti vorum og eðli hans. Arið sera leið gaf liann út bók, sem Kosmos (o: heimur) heitir, er liefir ýmsa markmestu náttúrulærdóma jörðu vorri áhrærandi inni að halda. þessi mafeur og fleiri merkishöfð- íngjar voru í ferð raeð Prussakonúngi, og mefe- tóku [leir heiðursteikn og krossa af hendi Krist- jáns áttunda, en lians menn urðu lika fyrir sama heiðri af Prussakonúngi, þarámeðal landi vor etaz- ráð Finnur Magnússon. — En á hvað konúngarnir hafi orðið ásáttir sin ámilli sundtollinum viðvik- jandi, vita menn ekki. — Belgiukouúugiir fór með drottningu sinni til Lundúna í ár. Er likast til honum liafí gengið allt annafe til, en að krefjast nokkurs einsog Prussa- konúngur. Astand Belgiu hefir ekki verið sem best árið sem leife. Svo stendur á i landi [jessu, að þóað handiðnir se [>ar i fulluin blóma, og liafi verið þafe um lángan aldur, svo eru [>ó klaustrin

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.