Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 41

Skírnir - 01.01.1846, Page 41
apturáinóti eins mörg, einsog Belgía telur margar ferhyrníngsinílur. Fólk fjölgar þar þessutan ákaf- lega. En nú eru klaustrin, pápískan og serilagi jesúfölögin ekki liandiðnum og uppgángi þjóðanna sem hagfeldust; þvertámóti rís þaraf margsháttar vandi, að klerkar, sem ekkert vinna, vilja aka saman að ser arði þeirra sem vinna, og það þvf meiru, sem meira fæst. Stjórnin hefir lengi mulið undir klerkavaldið, hvort sem það nú er af sann- færíngu eða hræðslu við páfann, og einsog nærri má geta, hefir þaraf orsakast illur kurr i iðnað- armönnnm og bænduin og öllum þeim, sem þó eru máttarstólpi hvers lands, hvað sem svo höfð- ingjarnir segja. N4 voru jesúinenn árið sem leið reknir burt á Frakklandi, og hvort lá leiðin beinar við enn til Belgíu, sem bæði er í nágrenni Frakk- lands, og því lík að máli og mörgum þjóðernis- háttum. Viö það ós klerkamegnið, og stjórnin þorði cnnþá síður enn áður, að lialda fram rðttu jafnvægi milli klerka og leikmanna. Hvað sköði? Ráðaneyti konúngs, sem kennt er við Nothomb nokkurn, er lengi hefir verið oddviti þess, og sífellt hefir dregið taum klerkanna, beið ósigur fyrir hiinira fiokkiniim, sem leikmönnum er með- mælltur, og fulltrúavöiin, sem framfóru í fyrra í júnimánuði, vottuðu berlega, að þjóðviljanuin væri full alvara, að taka allt abra stefnu, enn stjórnar- viljin. Stjórninni og ráðaneyti hennar var brugbib um meðhald sitt með klerkum og jesúmönnum og ráðaneyti konúngs vægbarlaust ásakab fyrir ótrúa umsjá um velferð þjóðarinnar. Allt var í upp- námi og þau urðu málalok, að Nothomb og felagar

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.