Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 45

Skírnir - 01.01.1846, Page 45
47 viÖ öl!um þvílikum samtökum í trúarmálefnum. Um sama leiti, sem [>etta forbob kom gegn llonges áhángendum og Ijósvinunum, var jesúmönnum liöiö að breiða út lærdóma sina meðal manna. þessu unbu Saxar illa og kendu Jóhanni konúngsbróður um, að forboðið væri af hans toga spuunið; vissu menn ab hann er gagnpápiskur í lund og mein- ingum sintim; en almúgi manns er á Saxlandi, einsog annarstaðar, vanur að álíta það samnefni:. pápisku og jesútrú. Kr menn voru orðnir sem óánægðastir útúr þessii, bar |iað til, að Jóhann konúngsbróbir kom til Leipzigar um nónbil hins tólfta dags ágústmánabar; er hann höfuðsmaður borgaraliðsins og var [iað erindi lians, að kanna liðið og halda þar vopnaþíng. Allt fór vel fram, og letst hann vera ánægður með herbúnað þeirra og vopnaæfingar, en ógleði var yfir liðinu, og tóku Jieir konúngsbróður tómlega. Skríllin sem íkríng stóð æpti: „gángi Ronge vel og hinum nýkatólsku mönnum.” Eptir þab reið Jóhann lil garðs í borg- inni sem Prussaslot (Ilótel de Prusse) nefnist, og mun ekki hafa verið iiinn glaðasti. jiá flykkt- ist múgi manns þar að; .menn æptu og letu illa, og sumir fóru að henda grjóti á gluggana. Kon- úngsbróðir var í illu skapi áundan, en við þetta varð hann afarreiður og leið lettvopnuðum herflokki, sem til var kallaður, að skjóta af byssum og fall- byssum á mannmúgunn, í stað þess að fela borg- araliðinu sjálfu á hendur ab sefa borgaraupphlaup. U rðu margir saklausir sárir og suuiir féllu, þarámeð- al einn lögreglumaður, sem til friÖar, vlldi stilla; en nær því allir, sem áverka feugu, urbir sárir á

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.