Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 46

Skírnir - 01.01.1846, Page 46
baki, og sást þará, ab þeir voru frá horfuir, þegar skothríðin hófst. Nú urðu Saxar uppvægir, seri- lagi sökum fiess, a& herflokkur en ekki borgara- li& væri látið skjóta borgarmenn niður. Stúdentar og búandi nieiin í staðnuin tóku [iað vopna, sem fyrst varb fyrir, svosem knifa, rýtinga, byssur, kylfur, broddstafl og annað |n ímnlíkt og óðu gegn- ura borgina um nóttina með ópi og liávaða. En konúugsbróðir fór uæsta dags inorguu burt úr borginni ekki beinustu leib. Yflrvöldum borgar- innar varð næst fyrir að lofa öllu fögru, biðja stúdenta og borgaraliðið að sjá um, að fribur væri haldinu i borginni, og þeir, sem fallið höfðu af borgurum, voru jarbsettir veglega og meb miklum tilkostuabi á opinberau kostnað. Var nú af kon- úngs hendi sett uefud mauna, sem ranusaka skyldi , málið, straíiá seka, en sýknum endurgjald veita fyrir ójöfnub [)ann, sem [ieir kynni ab liafa orðið fyrir. En í stað [»ess var af stjórnarinnar hálfu ekkert gjört, nema öllura harblega hegnt, sem sekir voru álitnir. Sendimöniium borgarmanna í Leip- zig, sem til Dresdenar voru sendir til konúngs, til [>ess að beiðast rfcttlætis af houum, svaraði liauii reiðuglega: máluin væri um of hallað á bróð- ur sinn, bað hanu [iá gjæta skyldu sinnar og brydda eigi á óeyrðum ; því [»á muudi ver fara. Sendi siðan skotliðsflokk til Leipzigar, baniiaði borgarmönuum að lialda sainkomur sín á milli, blöðunum að rita um upplilanpið og let fyrir- lestra við Iiáskólana hætta fjórum vikum fyrr enn vant var, svo stúdentar gjæti farib, hver til siniia heimkyuua, meðan á raunsókuum málsins stæði.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.