Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 47

Skírnir - 01.01.1846, Side 47
Skömmu siðar voru fulltrúaþíng Saxa sett, og neyddist stjórnin þar tii, aö hefja forboÖiÖ gegn hinura nýpápísku, eöur aö minnsta kosti aÖ rýmka það æði inikið. Aður hafði þeim verið bannað að vera á Saxlandi; nú var kirkjuráðinu leift að líða þeim dvöl í iandinu, Ijá þeim prótestanta kirkjar, en ekki guðshús hinna rettrúuðu, það er að skilja gamalpápfsku til að messa í, o. s.fr., ef kirkju- ráðið svo vildi; stjóruin visaði þannig öllu frá ser til kirkjuráðsins; hinum nýkatóisku var fram- vegis lejft að skíra börn sín, þó skyldi einhverr prótestantaklerkur vera þar við staddur, svo ailt færi kristilega fram. þetta fengu þjóðfulltrú- arnir áunnið, en stjórnin hefndi sin og rak marga útlenda rithöfunda úr landi, sem ekkert illt höfðu gjört, en grunaðir voru ura að hafa stappað stál- inu í þjóðina. — Um sama leiti var lagt bann á mörg útlend dagblöð og enda sum þýskáBojara- landi, liklega til þess, a& ekki skyldi fara þar á sömu leið; um sama bil voru trúaróeirðir líks eðlis í Pósen og um sama leiti var jafnvel ófriður í náttúrunni. Voru sérilagi brögð að vatnavexti í EIBnni víða hvar á jvýskalandi, einkum í Dres- denarborg á Saxlandi; reif árstraumurinn þar af sér rainmbygða brú, sem staðið hefir um lángan aldur; muna menn ekki þvílíkt; því 1784, þegar mestur var í Elfinni vöxturinn, var þó vatns- megnið miklu minna, enn í fyrra vetur. — A Prussalandi sást halastjarna, en á hvað vissi þafc? sumir segja á forboð stjóruarinnar, sem nokkru sífcar sást á prenti móti öllum þjóðsamkomum í landinu. A fulltrúaþíngum Bafcens og Brúnsvíkur (4)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.