Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 50

Skírnir - 01.01.1846, Síða 50
liann fari að trfenast upp á aö taka [>átt 1 sam- tökunum á Irlandi sjálfu, en tali heldur máli þess í málstofunni í Lundúnaborg. — Trúardeilur hafa líka verið á Englandi árið sem leið; heíir sferí- lagi brybt þar á pápiskunni, sem ryður sbr þar braut því heldur, sem fleiri eru trúarflokkarnir og meira sundurþykki í höfuðsöfnuðinum, þab er að skilja hinni biskuplegu (episcopal) kirkjju. Hafa þettað árið verið þar allskonar flokkadrættir; hefir sitt viljað hverr og sumir hafa enda boðað komu Krists, t. d. einn, sem Prince nefnist. — Ekki er heldur þrælaverzlanin ennþá hætt í nýlendum Ensk- ra, og hefir þó, eptir því sem mællt er, Frökkura og Enskum komið saman ura ab kanna hverr annars kaupför, svo þeir geti verið vissir um, að ekki fari verzlau sú fram á laun. Segja sumir, að Viktóría liafi meðfram átt það erindi til Frakka- konúngs, að þau skyldi taka sig saraan ab taka þrælaverzlanina af. — Gybíngar hafa lika þettað árið fengið þar leyfi til að mega sækja um em- bætti borgaralegrar stettar. — Ekki urðu ráðgjafaskipti á Frakklandi, einsog á Englandi. Gisó (Guizot), sem þar hefir lengi rábib, ræbur enn, og var þó reynt til ab steypa honum. þóktust mótstöðumenn hans hafa nóg til sins máls, þarsem var Marokkóstriðið, Otahaiti, og rettur rábaneytisins að brjóta npp brbf manna. þeir þóktnst Jika hafa þess fyrirboba, hvernin fara mundi, í því er einn af ráðaneyti Gisós, er Ville- mein heitir, á öndverðu fyrra ári varb vitstola. En þegar til kom, varð Gísó þeim yfirsterkari og talaði þá sundur og saman. Maður, sem við var staddur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.