Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 52

Skírnir - 01.01.1846, Side 52
54 enn til pess aÖ henni voeri liorgiö gegn árásum óvina, sem utanað kjæmi, því valla myndi framar hætt við aÖ nokkurr óvinaher settist um Parísar- borg. Svo rbtt sem uú þessir menn höfðu ab raæla í rauninni, og svo sannfærður sem hávaði manna er um, að |iað eitt gángi Loðviki Frakka- konúngi til iáta víggyrða höfuðborg Frakklands, að hann óttist raeir undirsáta sína enu framandi þjóðir, þá gat þó Gfsó þannig vaíið þeirn um fingur sinn, að hann fekk sitt fram og farið var að búa borgarveggiiia hervirkjum. Einkum sló hann mót- stöðumenn si'na með þessari ástæðu í> þer hafíð fyrir nokkrum árum sjáliir samþykkt, að víggyrða skyldi Parísarborg; en hvað stoða borgarveggir og v/gi nema þan sé fallbyssum og öðrum hervirkjum búin? því var yður nær, að neita því í fyrstu, enn vera sjálfum yður svo ósamþykkir að leyfa reyndar, að borgarvígin væri hlaðin, en banna .hervirkíng þeirra, þó auðsætt sfe, að þau eru til einkis gagns án þess. — Nokkru eptir að Gísó var búinn að sigra mótgtöðumenn sína bæði í þessu máli og öðrum fleiri, varð hann svo veikur, að hann varð að flytja burt úr borginni og hvila sig frá störfum sfnum. — Sagt er, að Thiers, sem Jengi hefir verið óvinur hans, en nú á að heita sb sáttur við hann heiluin sáttum, hafl farið að finna Gfsó á sloti hans utanborgar. Var Thiers þá ný- búinn að rita og gefa út Napóleons sögu sfna. þegar hann reið í hlaðið, sat Gísó / aldingarði sfnum og var að lesa í bók. Thiers gekk þángað til hans og heilsaði honnm. Gfsó tók vel kveðju lians. „I hvaða bók eruð þer að lesa?” spurði

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.