Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 53

Skírnir - 01.01.1846, Side 53
55 Thiers. tIj>aS er lygasaga”, svaraöi Gísó. Hann var að lesa í Napóleonssögu eptir Thiers. Ekki er [m' ólíklegt, aS grunnt sö á hinu góSa railli þeirra ennþá. — Jesúraenn voru reknir burt af Frakklandi, serílagi úr Parísarborg, einsog áSur er áminnst, og líkaSi flestum þaS vel, en bitrustu fjandraenn þeirra, nokkrir þýskir rithöfundar, raeSal hverra Arnold Rúge, Bornstedt o. fl., sera opt og einatt hafa skrifaS áraóti jesúmönnum, voru líka beSnir um, aS hafa sig sera fyrst í burt, og þókti raörgum þaS kynlegt. — Illur kurr hefir veriS i iSnaSarmönuunura frönsku, einkum timbur- sraiSum, sferílagi þeira í Parísarborg, útúr því þeir þóktust fá oflitil laun hjá meisturum sinum; heiratuSu þeir því raeira, enn þegar þaS fekkst eigi, hlupu þeir burt úr verksmiSjunum og vildu eigi vinna. j>ó gjættu þeir sín svo fraraarlega, aS ekki gjörSu þeir upphlaup, eSa brutu lögin á nokk- uru hátt. Stjórnin vildi eigi draga taura þeirra, heldur hjálpaSi hún meisturunum meS þvi, afe Ijá þeim ibna&armenn og sraiSi hersins. Oánægjan óx þvi raeir og meir, svo aS 120 meistara letu tilleiSast ab gbfa hörumbil tveim mörkum hærri daglaun enn áSur. HávaSinn af raeisturum fór engu aS sibur sinu fram. j>á fóru iSnaSarraenn og smiSir aS halda sarakomur sin á milli og ráb- gast um hvaS gjöra skyldi. Voru nú sendar bæn- arskrár raeS raörgura undirskriptum til þjóSþings Frakka; var þess krafist, aS stjóruin skyldi sjá um aS retti sveinanna væri ekki halIaS og ekki dreginn um of taumur raeistaranna, sera þó optast-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.