Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 55

Skírnir - 01.01.1846, Side 55
57 hei&íngjum retta trú og snúa þeim tii kristilegs lífernis. A-Spáni hefir lítiS merkilegt vi5bori5 ári8 sem leiÖ. Fyrirutan einstakar óeirfcir og upp- reisnir, sem eigi hafa or5i5 til annars, enn a5 styrkja og festa klerkavaldið ennþá meir enn áður,_ eru helstu frettirnar mannkostir þeir, sem boðist hafa Isabellu drottníngu. Hennar hafa beÖið flmm eða sex konungbornir menn, hverr öðrum göfgari, nefnilega: prinsin nf Asturíu, greifin af Trapani, prinsin af Cóbúrg, frændi prins Alberts, manús Viktóríu drottníngar, frauskur prins af Monpansje (Montpensier), og sumir segja lika sonur Loðvíks Frakkakonúngs, hertoginn af Omal (Aumale). Með öfcrnm orðum: bæði England, Frakkland 0{* Karl- istaflokkurinn vill ná fótfestu á Spáni, með [>ví að koma konúngbornura mauni úr sinu landi i há- sætið hjá drottningu. En húu á örfcngt mefc að velja, því lnin er ekki ein í ráðunum; Kristín kon- úngamóðir vill ráða, klerkarnir vilja ráða, Enskir vilja ráða, Frakkar vilja ráða og Isabella vill sjálf ráða. Segja menn að vilji liennar linigi helst að prinsinuin af Astúríu, syni Don Carlosar, sem er laglegur maður og vel að ser um flesta hluti. En því fær hún valla framgengt, af því mörgum er illa vifc að nokkurr af hans ætt komist til ríkis á Spáni; raunar hefir Don Carlos sfjálfur afsalað sfcr öllum kröfum til konúngstignarinnar, ef sonur sinn nái kostinum, en allir vita hvafc rammpápiskur hann var og hans flokkur, og óttast menn þvi að rannsóknarrétturinn murii aptur verða innleiddur,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.