Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 56

Skírnir - 01.01.1846, Side 56
þegar somir hans nái völdnnmn. Flokkur Don Carlosar heitir, hvort sem er, „postulaflokknrinn”, af þvi livafc vandlætingarsatnur hann er i trúarmál- efnum, og er því ekki Spánverjum láandi, þó {teir búist ekki við' sem ‘bestu af honum i því tilliti. Svona er nú einn flokkurinn og f>að sörilagi Krist- inarmenu prihsunum af Asturiu mótmældur; Karl- ístarnir eru Frökkum mótmældir; Narvaes, aSal- ráðgjafl drottningarinnar, ög allir klerkarnir Ensk- um, svo hvcrr veit nema hún verði að taka þann gem lítilfjörlegastnr þykir vera allra biðlanna, greifa Trapani, af því honum eru færstir mót- mældir. Sagt er, að ekki' sö til mikils að vinna, þarsem Isabella á í hlut; [tví hvorki er hún fríð nfe gáfuð. Hún er sextán vetra, kvað vera feit og þúnglamaleg, lítilfjörleg á velli og óhýrleg á svíp- inn ; enda kvafe hún lika vera mislvnd og óviðfcldin. þaráofan ræður hún engu, því allar stórþjóðirn- ar, móðir hennar, Narvaez og klerkarnir ráða með henni, og má þá nærri geta, að sextán vetra gömul stúlka, sem þaráofan er óreynd og kjarklitil, muni vera soppur í höudum hiuua voldugu. HershÖfð- íngjarnir Prím og Zúrbatió, sem einir voru eptir orðnir af öllum flokk Esparterós, urðu loks að gefa sig. Var hinum fjrra veitt lífgjöf, en Zúr- banó náfcist og var skotinn. — Esparteristarnir fóru þó aptur að brydda á nýum óeyrðum, eink- um í Cartagena og Malaga, í Júnfmánuði i fyrra. Barcelónamenn risu upp samstundis, en Narvaezi heppnaðist afc bæla þessa uppreisn niður, mefe því að gjöra uppreisn ámóti annarstaðar, einsog hans vandi er. Haun sefar allar óeirðir raeð því að

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.