Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 58

Skírnir - 01.01.1846, Side 58
60 — utanaS, serílagi trúardeilurnar á þýskalandi og „nýkatólski” trúarflokkurinn. {Jessutan hafa verið óeirtir og uppreisnir vífca hvar um alla Italiu, serílagi af hálfu hinna svoköliufcu „úngu ltaliu- manna’’, sem eginlega íraun og veru taka sörati stefnu og kolapiltarnir (Carbonaris'), sem skömmu eptir aldamótin æstu menn til uppreistar 'gegn stjórnarherrunum víða hvar ura Italíu. f>að eru menn sem æskja sömu breytíngar í stjórnarhögum og trúarmálefnuni, einsog þeirra, sem annarstaðar eru þegar ákomnar. Ilafa þeir árið sem leið tend- rað uppreistareldiu í llavennu, Bolonnju, Ferröru ogáForli. Margir voru dæmdir .og fjötraðir, en híngað og þángað er allt fyrir það óeirðareldurin að stínga sér uiður, og engin veil hvað úr því kann að verða. — Ferð Ilússakeisara til Ilóma- borgar þókti mikil tíðiudi á páfalandi, var skrifafc um það í blöfcunum, hversu lengi þeir hefði talafc saman, og hversu hjartanlega þeir hefði kysst hverr annann, þeir páfi ogNikulás, var þess serilagi getifc, að Nikulás hefði kysst á hönd hinum heilaga föður, en að hinn heilagi faðir liefði kysst Nikulás á munninn i staðiu. Atti þafc sumse að vera merki þess, að Nikulás álíti páfann vera ser meiri. Kjærði páfinn fyrir honum að margar klögnr hefði til sin komið um þafc hversu pápiskum ástundum væri misboðið i Rúsálandi, en Nikulás lofafci að sjá um að þafc yrði ekki eptirleiðis, ef það liefði áfcur verið. Vei fór nú páfinn annars að Rússa- keisara; hann bað alla Pólena, bæði kallkyns og / kvennkyns að fara burt úr Róm, meðan Nikulás væri þar, þv£ hann vissi að Nikulási er illa við

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.