Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 59

Skírnir - 01.01.1846, Side 59
61 t marga pólska. — Hjá Grikkjum, Ungörum og Tyrk- jum hefir ekkert tilborið, sem neinum tífcindum sætir. A Ungaralandi og Grikklandi hafa verið óeirðir, og ekki hefir verið lieilt meðal Grikkja og Tyrkja heldur enn vant er. Sögunni vikur nú að norburlandaþjóðunum: Svíum, Norðmönnum og Dönum, og skal því lieldur farið fleirum orbum um þessar. þjóðir, sem þær standa oss nær Islendingum. |>að virðist nú að vera komin sú stefna á sögu þessara þjóða, að þær hallist seinustu árin meir að þjóðerni sjálfra sín og upprunalegu ebli þess, enn þær hafa gert um lángan aldur. Gekk lengi á því, sbrílagi í Danmörku, að þjóðlíf norburlanda- búa rann næstum algjörlega af þýskum og frakk- neskiyn rótum; þeir vanræktu hinn andlega stofn sjálfra sín og þóktust þá fyrst menn, þegar þeir voru sem þýskastir og ónorrænastir. Nú eru það gömul sannindi, að bæði einstökum mönnura, en þó allrahelst einstökum þjóðum, hentir best að vera það sem þeim er eginlegt, að efla og ávaxta það sáðkorn andans, sem þeim er lagt í brjóst frá upphafi vega sinna, einsog þetta sáðkorn er á sig komib í fyrstu, í stað þess að apa eptir fram- andi mönnum og þjóðum, og reyna að verða þab, sem þeim er ókljúfanda að verða, af því það er eðli þeirra gagnstæðt. Náttúran og sagan og gjör- völl skepnan ber þab meb ser, að ekkert á, nfe má vera öldúngis einsog annaðy ab því er nú einu- sinni svo tilhagað frá skaparans hendi, að hverjum

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.