Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 61

Skírnir - 01.01.1846, Side 61
63 Líkt er ástabt með Svíþjóð og Noreg, neraa hvað Svfar eru frakkneskari enn Danir; en (jó Danir því kunni ab vera orðnir ónorrænni enn hinar báðar Jijóðirnar, J»á er þeim líka ineiri vorkun, J)ví af- staða Danmerknr heíir hvað heílst gjört þeiin ná- grennið við þýska svo hættulegt og tælandi, Engin getur neitað að lystir og vfsindi hafa, þegar á allt er litið, náð meiri þroska á J)ýskalandi, enn hjá flestum öðrum þjóðum; er því von þó lítil f>jóð tælist til eptirstælíngar, einkum þarsein svo skamt er til næsta bæjar og hægt að ná til uppfræðíng-- arinnar á staðnuin sjálfum. J)ó nú ýinsir á meðal Dana kunni fyrir laungu að hafa fuudið það á ser, ab þjóðerni þeirra tæki ekki sem besta stefnu og ab annað væri Ðanmörku og Norðurlöndum eðlilegra, enn ab stæla eptir þýskum í öllu; og þóab ýms felög (og tel eg þar fremst í flokki Fornfræðafelagfð) hafi verið stofnuð til þess að vekja og efla liinn * norræna anda; þá þurfti þess þó við her sem annarstaðar og endrarnær, að eitthvert serlegt sögulegt tilefni yrði tii að vekja hugi manna og syna Dönura frammá, ab hér væri uin mikið að tefla, þar sem þjóðernið ætti í hlut, og að danskt Jijóðerni og þýskt væri hvað öbru ólíkt. J>ess er minnst í fyrri árgaungum Skirnis, að mikib þras og lángar deilur urðu útiir því á fulltrúaþíngi liertogadæm- anna í Itzehó, hvort tala mætti þar dönsku á þíng- inu eður ekki. J>ókti Dönuin það hart, einsog von var á, að danskir fulltrúar frá Slesvík skyldi ekki mega tala móðurmál sitt á þjóðþíngi þess lands, sein þó iægi undir hinn dauska konúng og

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.