Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 62

Skírnir - 01.01.1846, Side 62
64 væri partur Dauaveldis. Úr þessu urðu deilur miklar, einsog kunnugt er, og [t<i a& þýski flokk- urinn yrði nokkuð aö slaka til, þá var& þó ekki danska flokknum allgjörlega fullnægt, og ekki dró saman meö flokkunura aö heldur. A þessu heflr nú lengi gengið og báðir flokkarnir liafa, hvör um sig, reynt að styrkja sitt mál með öllu móti; }>ýskir hafa haldið fram þýskunni, en Danir hafa . kostað miklu til að útbreiða og efla danska raálið í Slesvík; Iiafa þeir sent þángað bókagjafir af dönskum bókum, beðið konúng að skenast í leik- inn raóti þýskum o. s. fr. Nú bættist ofaná ótti Dana, hvernin fara kynni ef karlleggur olden- borgarættarinnar dæi út; óttuðust sumir að þá myndi að minnsta kosti Ilolsetuland fara undan Danaveldi, af því karlleggurinn einsamall væri horinn þar til ríkis eptir ákvarðan þeirri sem gjörð var 1658, og Dauaveldi þá suudrast eun- þá meir enn áður; væri þá ekki ab vita, neina Slesvík fylgdi Ilolsetiilandi, og færi lika undan Daumörku, og þá yrði töluverðt skarð fyrir skildi i Danaveldi; þýskan mundi þá færast lengra og lengra norður á bóginu og endirin yrði þá, að öll Danmörk yrði þýsk. því var þab að Slesvíkur- máli& var einna mest ræðt af öllum málum, sém fyrirkomu á seiuustu fulltrúaþingum Dana í Ilró- arskeldu og Vebjörgum; þókti raörgum velferð Danmerkur vera undir því komin, að reistar yrði rammar skorður við þýskunni og gyrdt yrði fyrir að liertogadæmin gjæti ekki losnað við Danaveldi. Að því laut meðal anuars fruravarp Algreen Us'síngs jústizrábs ura að fraravegis skyldi telja Slesvík,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.