Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 63

Skírnir - 01.01.1846, Síða 63
65 Holsetuland og Láenborg me8 þeim löndum, sem ekki mætti skilja frá Danmörku, og sem gánga ætti í arf eptir konúngalögum Dana. þessu urðu |)ýskir afarreiSir og serílagi orsökuðist af því umræður miklar bæði í Izehó og enda í sjálfu þýskalandi, svosera í Brúnsvik og Daðeu. Játtu menn þvf raun- ar, nð þessi lönd hefði um lángan aldur verið Danmörku nábundin, og ab Slesvik væri, hvab hið jiýska jijóbsarnband snerti, rejndar ekki undir sömu lögum, og hin bæði heruðin, en hins bábu Jreir alla gjæta, að sú ákvarðan væri enn í gyldi, sem upp var kveðin 1650, ab karlleggur Olden- borgarættarinnar væri einn horinn til ríkis á Hoi- setulnndi og (eins væri í Láenborg), en væri bæði karlleggur og kvennleggur borinn tii ríkis i Dan- mörku sjálfri. Utúr jiessu hefir nú versnab og versnað samlyndið inilli þýska og danska flokk- sins í hertogadærnunnm; Ilolsetumenn hafa látið í veðri vaka, ab þeim væri ekki meir enn svo um sambaudib vib Dani gefið, og jafnvel háskólakenn- urunum í Kíl hefir litist ab brúka lærdóm sinn og álit til þess að snúa Ilolsetumönnum frá Dönum, en ekki ab þeim. þegar konúngur vor, sem hefir liagnýtt sjóböðin á ejnni Föhr í eumar, einsog fyrirfarandi, i sumar eð var (Júlf-Agúst) var á lerð í Slesvík og Holsetulandi, kom hann mebal annars til Kílar og átti þar tal við háskólakenn- arana; komst hann herumbil svo að orði: „ekki er að hugsa til ab mig lángi til ab gjöra meira tyrir þennan háskóla, enn brýn skylda rníu er til, rncðau hann og kennárar hans ella þann ágrein- íng og tvístrunaranda, sem nú er helst til mikill (5)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.