Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 66

Skírnir - 01.01.1846, Page 66
gekk fram á fulltriiaþíngi Holsetu- og Slesvfkur- manna, en dó i vetur, og bóudans Lárids Skaus, sem er skír maÖur og stilltur, vel máli farinn og djarfur. þ>e8si rýgur f Dönnm og j>ýskum hetir nú orlbib til þess, að visa Iiinum fyrri kröftnglegar enn áÖur til norræna andans og þjóöernisins, sem þeim í rauniinni er eginlegra, enn hiÖ þýska, sem þeir þó um lángan aldur hafa stælt eptir. |>eir þykjast nú vera komnir að raun um, margir hver- jir, að mikiÖ djúp se staðfest milli hins þýska og hins norræna þjóbernis, og svo mikib sem i þýska sb varið og vísindaatefnu þeirra, þá finna þeir þó, að liitt er eins vist, að eðli sjálfra þjóðauna er sá sanni lifskraptur þeirra, en eptirstælíngin eptir framandi og ósamkynja þjóðum lilýtur að lokuii- um að draga dauða hverra þjóðar eptir sig. þess- vegna tóku margir helstu visindamenn danskir (t. d. háskólakenuararnir Clausen og Madvig, stipt- prófastur Tryde o. fl.) sig saman um ab stofna ielag í Kaupmanualiöfii, sem miba skyldi til að styrkja saraverkan allra norðurlandu til að efla áhnga manna á hinum norræna anda, [ijóbleg- um vfaiudum og þjóðerni allra norðurlanda, og til þess að stofna andlegt vinfengi miili allra norðiirlandabiia j þeir tóku fram, að ser dytti ekki í hug, að æskja neins stjórnar- eða þjóðsambands, eiusog það var á dögiun Margrötar drottníngar; sfer væri aðeins í huga ab vekja og ala vfsindalegt og þjóðlegt vinfengi milli hiiina þriggja iiorðnr- |)jóba, Dana, Svía og Norðmanna. Ftlagið var nefnt ; Skandinavisk Selskab (skandfnaviskt fe-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.