Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 68

Skírnir - 01.01.1846, Page 68
70 er þeim var haldi& hóf mikið 1 liiisi nokkru, sem áfast er við Kristjansliorgarslot, og kallað er Ride- huset (reiðhúsifc); var [)að tjaldað og blómiim pryðt, en borfc bnin eptir endilaungu húsinu. Voru þar einnig tölur haldnar |iess efuis, að vekja norrænan anda og samheldni meðal stúdenta úr öllura þrem rikjum, og þeim falið á hendur, að efla þessa samheldni ennfremur útifrá, hver á sfnum stað og eptir sinum mætti. Voru þrjár af ræðum þessum álitnar vera svo nærgaiingular stjórninni, að skipað var að höfða mál gegn þeim sera þær höfðu haldið, þafc • er að skilja mála- færzlumanni vifc liærstarett Orla Lehmann, og kapelláni Ilelweg og Kand. Paulsen. þó eru mál þessi enn ekki til lykta leidd; hefir iandyfir- rétturinn i Kaupmannahöfn dæmt þá sýkna sakar, en málinu er nú stefnt fyrir hærstarétt og er enn ekki dómur gengin í þvf. Ilærstiréttur hefir þegar haft einn baga af þessu, því málfærslumafcur kon- úngs (Generalfiskalen) Treschow, sem nú er orfc- inn konferenzráð, er búinn afc segja af ser, af því honum þykir vera of hart afcgeugifc, eptir því sem sagt er, og liann þykist ekki eptir sann- færfngu sinni geta sókt Lehmann, einsog erabætt- isskylda hann heimtar. Lehmann sjálfum var undireius vikið frá embætti meðan á málinu stæfci og við það stófc í eudanum á Martsmánuði 184(3. — Af úrskurði konúngs, sera birtur var í vor í stjórnarráðatffcindunum (Collegialtidenden) er auð- sfcfc, að konúngur vor gerir einnig þeiin, er stiptamtmenn vilji verða á Islandi, að skyldu, að læra ísfensku. Er það Ijós vottur þess, að kouúngi vorum þykir það nokkru varða, að þeir

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.