Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 69

Skírnir - 01.01.1846, Page 69
71 Danir, sem ná vilja mestum ráðum i landinu, kjnni sér })jó8erni vort, og á hverju á [>á fjrr að bjrja, enn því að læra rnálið. }>ví verður heldur eigi neitað, að eptirtekt stjórnarinnar á liögum föðurlands vors helir mikið vaxifc í seinni timum / og sumir af [>eim, sem mestu ráða, eru Islend- ingum Iieldur velviljaðir enn hitt. J>ó höfum vfer einmiðt þettað árið mist einn af þeira dönskum raönnum, sein bæbi Islandi og Danraörk sjálfri er raikill söknuður i, nefnilega konferenzráð Lund, sem var umrá&amaður (Deputeret) konúngs í rentu- kammerinu; koma þar fyrir flest af þeim inálefn- um, sem Island snerta, og kom [>vi lika opt til hans kasta, og var hann altend til góðs, enda var haou hinn mesti ágætismaðr bæði að lunderni og vitsmun- um; ver megum því með fullum rétti sakna hans, [>ó lians rúm kuuni nú ab vera vel setið, [>ví [>að er garaalt orðtak: „að sjaldan fari betur, [>óað brejtt sb”. Etazráð Bang er kominn í lians stað, sem eflaust er duglegur mabur, og [>að álit hafa raenn hér á honum, að hann se einn sá mesti lögvitríngur danskur, sera nú er uppi. Annars raanns eigum ver lika ab sakna, [>ó enn lifí hann, nefnilega kaminerráðs Swendsens, sem nokkur ár hefir stabib fjrir þeirri skrifstofu rentukaramersins, [>ar sem islensk málefui eru afgreidd; er hann nú þaðan farinn t)g orðinn einn af þeim mönn- um, sem standa fjrir koiiúiigsverzlaiiinni á Fær- ejjum og Grænlandi; hann var Islandi staklega velviljaður, frjálsljndur mabur og nærgætinn, eu f hans stað er korain Kofod nokkur kammerráð, sem ver þekkjum ekki, enn sem koraið er. — Ann- ars hefir Danuiörk árið sem leið mist ýmsa merka

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.