Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 70

Skírnir - 01.01.1846, Side 70
72 mean auk konfercnzráSs Lunds; teljum vér helst háskólakennaranu í Berlinarborg, náttúruspekíng- Inn og vísindamanninn Henrik Steifens, sem revnd- ar var fæddur í Noregi, en Jengi nain bókmeutir vib Kaupinannahafnar háskóla; eptir hann liggja mörg merkisrit heimspekilegs og náttúrufræðiiegs efnis, og þessutan æfisaga hans, sem er mikið lángt og fróblegt rit^ Dáinn er einnig vinur hans og æskukunningi Keinhardt, prófessor vib Kaup- raannahafnar háskóla í náttúrufræöi, sérílagi dýra- fræöi, og er í hans stað kominn lektor Steenstrup frá Sórey, sem var heima á Islandi um árið; fram- vegis öndubust árið sem leið Ilohlenberg, kennari vib háskólann í guðfræði, serílagi atisturlandamáifræði, greifi Ilantzau-Breitenburg, fyrrum ráðgjafi Dana- konúngs, greifi Bliicher-Altóna, höfuðsmaður í Al- tónaborg, dugnaðarmaður mesti og framtaksmað- ur, einnig etazráð Schnnberg, og kaupraaður P. II. Lórentzen, sá sem best gekk frara i þrætunni um danska málið á fulltrúa[>inginu í Izehó. — Tvenn hafa biskupaskipti orðið i Danmerkur riki árið sem leið: dó í sumar eð var biskup Islend- ínga Steingrímur Jónsson, sem lengi hafði með raesta sóma, mannúð og höfðingskap því embætti þjónað. Varb hann öllum harmdauba, einsog von var, þvi fáir muuu þeir á öllum öldnm, sera eins voru Ijúfir, maunúðlegir og mentabir i orbsins besta skilningi, einsog hann. Ab því skapi stóð liann höfðinglega i sinni stétt, svo jafnvel útlendir þókt- ust valla meira prúðmeuni séð hafa. í hans stað er biskup orðin dómkyrkjuprestur, prófastur og riddari af dannebrog Síra Helgi Thordarsen, sem nú er kominn hingað með póstskipinu frá Islandi

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.