Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 71

Skírnir - 01.01.1846, Side 71
73 til aÖ láta vi'gjast. — Biskupaskipti liafa einnig orðiö her í Danraörku, er doktor i guöfræöi Síra Steíiersen-Gað oröinn biskup yfir Lálandi og Falstri. — Attunda dag nóvembermána&ar gaf konúngur vor út opið bréf um, að bændur í Danmörku megi ekki koma saman til þess að ræða al|)jóbleg rnál- efni án sérlegs leyfi lögreglumannsins á hverjum stað í hvert skipti. Varð fyrst úr því nokkurt þjark og blaðaskriftir; átti mefcal annars að lialda um það fyrirlestur nokkurn í lestrafélagi hér í bænum, sem nefnist ulestrarfélag borgaranna” (Borgerlig Lœseforening), en það var bannað. Klöguðu þá félagar fyrir konúngi og þóktu brotin lög á sér; en ekki hafa þeir neina uppreist fengið, svo það liafi heyrst. — Um afdrif málanna frá Alþingi voru Islendínga hefir ennþá ekkert heyrst; og eins óvíst er ennþá (snemina í Aprílmánuði) hvað gjört verður við skólamálið. Oveitt er líka dómkyrkjukatlið f Reykjavík enn sem stendur..— Senda á eitt ef ekki tvö herskip heim til Islands í sumar; verða raeðal annara á því tveir danskir náttúrufræðíngar, sem skoða eiga Heklu, eptir gosið, anuar hermannaforíngi, sem Mathiesen heitir, enn hinn sá sami Schythe, sem heima var um árið undireins og Steenstrup og rannsaka átti jarðlögin o. a. þvl. ásamt honutn. Með Svíum og Norðmönnum hefir lítið annab gjörst, enn það sem þegar er ávikið undir Dan- mörku, ab fráteknum uppástúngura nokkrum, sem snerta ríkisþíngið í Svíþjóð, og einstaka merkilegu frumvarpi frá storþíngi Norðmanna. — Eitt af því sem Oskar konúngnr fyrst lét sér umhugab um að skipa fyrir var ásigkomulag rikisþíngsins; kora þar

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.