Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 72

Skírnir - 01.01.1846, Side 72
74 fram eitt frurnvarp, sem mestur var gaumiir gefiim og var |iaS efui þess: að [líiigmenii skuli vera 250 alls, 50 af eðalmöiiiium, 50 af prestum, 50 af borg- urtim, 50 af baeudum og 50 af embaittismönuuiu og jarðeigendum, sem ekki eigi i neinn af þeim flokk- nm, sem [iegar voru taldir. Af liverjum 50 skuli lielmingur vera eldri menn, lielmíngur ýngri og skuli allur [liiigheimur [ivi eptír aldursraiini skipt- ast i tvo flokka. jiókti þessi skipan vera hin besta, sérilagi sökmn þess hvað jafnt kæmi niður á alla i hverri stfctt sem væri, og á Iiverjum aldri sem væri. Sviakonúngur ferðaðist til Moregs árið sem leifc, og var lioiium hvervetna vel fagnað; beiddi störþingið liann meðal annars uin að láta kórónast sem fyrst; voru Svíar áður búnir að beiðast hins sama; finnst það á, að Norðmeun vilja i engu standa á baki Svium, og erti þeir stundum of. litiimótlegir i þesskonar tilraunum. A stórþinginu hefir þab hellst borið til tiðinda afc veitt var trúarfrelsi nær þvi öllum trúarflokkum, sem ekki eru með öllu höfuðsöfnuðinum samtrúa, að jesúmönnum einum alveg undanskildum. Illutu Norðmeun fyrir þetta mikib lof af sumum öðrum þjóbum, serílagi þýskum, sem lengi hafa mátt finna til þess, að kristilegt umburðarlyndi hefir á siðustu tiðum ekki ætíð verið við liaft. Serí- lagi voru Norðmenn lofaðir fyrir það að þeir hefði jafnve! lejft katólskum opinbert tibahald, að aia mætti upp börn þeirra hjóna sein mismunandi trúar væri, í hvorri kristilegri trú sem vildi, að katólskir mætti vígja hjón , væri ekki skyldir að gjalda prótestanta prestum prestsgjald o. s. fr. —

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.