Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 73

Skírnir - 01.01.1846, Side 73
75 ViS hliöina á jiessu lagabobi má sefja amiaÖ laga- boS, sem gefiö var á þjóðþíogi Svia, eptir frum- varpi koinings sjálfs,- afc leysa skvldi tir þræltlónii þrælana svörtu á eynni St. Bartbelemy í Vcstur- indíum, sem er sú einasta nýlenda, er Svíar eiga. Var áljktað að verja skyldi tíu þúsuud pjöstrum á ári hverju til að katipa smáinsainan alla þræla lausa. þ>essi bæði lögboð eru svo kristileg, að óskandi væri, að allar abrir þjóðir tæki sér þau til eptirbreytnis. Skáld Norðmanna Wergeland dó þettað árið; var hann mesti gáfumaður og valraenui. IMeðal nýdáinna merkismanna, sem ekki eru áður taldir, má nefna: enska skáldið Thomas Hood (Húdd); þýska skáldið A. W. Schlegel (Slegel), og Jackson, sem fyrrum var höfuðsmaður sam- bandsríkjanna í Norður-Ameríku. Hinar helztu bækur er prentaðar hafa verið í Danmörku, frá vor- dögum 1845 til vordaga 1846. I. I guðfræði. B ibelen eller den hellige Skrift, paa ny oversat af Gruudtexten og ledsaget med Iiidledniiig og oplyseude Anmærkninger ved Ch. K. Kal- kar. 16—30 H. á 21 sk. (Bing.) Bibliothek, exegetisk, ved Boethe. 39—43 H. (Samlingen er nu sluttet, og koster complet 21 rbd. 48 sk.) (Höst.)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.