Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 85

Skírnir - 01.01.1846, Síða 85
87 því var variíS, |>ví dagblöðin segja hvað á móti ö8rn, en þó virSist þannig hafa verið fyrrætlað: Seytjánda dag Febrúarmánaðar átti að hefja nppreisnina i Pósen ; átti þá að taka kastalan með hörðn áhlaupi, britjá niður setulifjið; samdægurs átti að taka á sama hátt alla kastala og öll vigi hvervetna nm allt Pósenarland, en drepa niður alta hermenn og embættismenn , sem ekki vildu gánga i ílokk með uppreisnarmönnuimm Eptir skjölum Mieroslawskys komst upp að þessir vorn helstu höfuðsmenn uppreisiiarinnar: greifarnir Pón- insky og Lóesky, eðalmennirnir Mílinsky, Szre- binsky, Lipskv, Kósinsky og Skúpsky, og þessutan tveir doktórar, sem nefndir eru Gaznrówsky og Gúrzínówsky. þessir allir voru hnepptir í fjötra og að auk hersliöfðingi Dombrówsky, sem frægur er frá frelsisstríði Pólena 1830; lijá hontim fannst greinileg herferðar áætlun fyrir 80 þúsundir maniia; hann og liróðir hans, sem biskup er, voru báðir fluttir til kastalans' í Grádcnz og settir þar í varðhald. IJm sama leiti var fjölda af stúdentum, iðnaðarmöniium og daglaiiiiamönnnm kastað í dyb- lissur í Lemberg 14da, 15da og 16da dag Febrúar- rnánaðar. — Tuttugasta dag sarna rnáuaðar hófst uppreisnin í frístaðnum Kraká; og eins fór í Tar- nów; þar reyndi aðallinn til að stæla almúgann til upphlaups, báðu fyrst með góðn, en drápu síð- an, þá sera ekki vildu láta tilleibast. Daginn eptir (2lsta Febr.) var setulið Austurríkismanna með harðri liendi og eptir skeynusöm vopnavibskipti rekið burt úr borginni Kraká; allir borgarmenn, konur og karlar, og hverr sem vetlíngi gat valdifc, greip til vopna, konur Og böru hlóðu byssurnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.