Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 86

Skírnir - 01.01.1846, Page 86
88 en karlar hleyptn þeira af. Tveir njnsnarmenn rússneskir voru brytjaöir 1 bita og pintaðir til duuða. Fósturinn frá Prussalandi var tekinn og rændur, ráðslierrunum tvístrað, og gjört hejrum kunnugt, að nú ætti að frelsa Pólenaland og gjöra euda á öllum mismun milliim liinna einstöku stfetta. Uppreisnarherinn fór út úr Kraká og stefndi til Austurrikis. Höfuðsmenn hins pólneska frf- ríkis urðu fieir Ludwig Gorzkówsky, Jóliann Tys- sówsky og Grzegorzewsky. En ekki varð [lessi dýrð lángvinn, þvf annann dag Marzmánaðar voru Austurrfkismenn aptur búnir að taka Kraká. Um sama leiti var uppreisnin sefud f Galiziu, og ruí er allt f sama horfínu og áður, nema hvað verið er nú að dæma og afhöfða uppreisnarmennina. Hændur þykjast þeiin serlega hjálplegir stórmöktun- um f því að sálga eðalmönnum pólverskiim ; þeir fara frá einni borg til annarar og drepa þar niður allt sem eðalborifc er, bæfci konur og karla. Um ástand Pólenaiands hefír nýskeð Iftið spurst, og allar fregnir um þ;ð efni eru, sem stendur, litt áreiðaulegar. I miðjum þessum niánuði var tilraun gjörð að nýju (hin 8da í röðinni) til að myrða Loðvík Phi- lippus, Frakka konúng f vagni sínumá ferð h'ans; drottuingin og tvær prinsessur sátu iijá honum, ásamt fleirum mönnum ; þrjár kúlur komu í vagn- inn, en gjörðu aungiim skaða. Morðinginn var af- settur skógaforstjóri, er átti konúngi, frá fyrri tfðum, velgjörðir afc þakka, enn var illa ræmdur bæði af yfírboðurum og undirmönnum; liaiin er 48 ára gamall, og heitir Je Comte; hann varð bráðum handtekinn, og er nú saksóktur fyrir dómstóli jafnfngjanna. A Spáni er sá voldugi höffcíngi, Narvaez, ný- lega settur frá völdum og rekinn í útlegð. 1 Danmörku eru eia-stöndinu saman kölluð til Hróarskeldu, og þau á Iloltsetulandi til Itzehó þ. 15da dag Júli, og eiga að sitja tvo mánufci; Etatsráð P. G. Bang verður konúnglegur Commis- sarius í Hróarskeldu.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.