Skírnir - 02.01.1857, Blaðsíða 1
pri&judaginn 5. Mai 1857 var almennur ársfundur haldinn í deild
hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmannahöfn. A þessum fundi
voru kosnir til félaga 53 menn, sem óskaí) höfhu bréflega a& gánga
í félagií), hver þeirra me& 3 rdala árlegu tillagi.' Forseti deildar-
innar, Jón Sigur&sson, hélt eptirfylgjandi ræöu:
(lGóí)ir herrar og félagsbræ&ur!
I þetta sinn er ársfundur vor haldinn í síöara lagi, og er þa&
í mörgu tilliti ekki heppilegt, en þaö er komií) til af kríngum-
stæöum, sem stjórn félagsins getur ekki aí) gjört. þér vitiö allir,
aö póstskipiö frá íslandi er komiÖ híngaí) fyrst fyrir tæpum hálfum
mánu&i síban, og meö því fengum vér reiknínga margra umboÖs-
manna, sem oss vantaÖi á&ur; en auövitaÖ er, aÖ nokkrir dagar gánga
til a& semja reikning og búa allt undir fund, og undir prentun
þessa alls í Skírni. Eg get þessa í því skyni, a& félagsbræöur
vorir og umboösmenn á íslandi geti þar af séÖ, a& þeir þyrfti aö
gjöra sér allt far um, a& félagib fengi ab haustinu til öll tillög ef
mögulegt væri, til þess aö allt gæti veriö undirbúib þegar skip gánga
á vorin, sem alltaf er aÖ ver&a fyr og fyr, þare& félaginu ver&ur
annars öldúngis ómögulegt nokkurntíma a& fullnægja ósk þeirra, a&
fá bækurnar sem fyrst á vorin. þetta er því nau&synlegra, sem
félagsmenn fjölga meira, því þá er þa& ekki svo líti& verk fyrir
menn, sem anna& hafa a& stunda, a& koma þessu í reglu í hjáverk-
um á fám dögum. Félagsmenn hafa nú fjölgab þetta ár vi&líka
einsog árin tvö a& undanförnu, hérumbil um hálft anna& hundrab,
svo a& nú eru alls rúmlega 630 félagar, sem flestallir grei&a 3
rdala tillag árlega. Fyrir þrem árum sí&an voru tæplega 200 alls í
félaginu, og tillagaskuldir þessara fáu um 1700 dala, einúngis frá
árunum 1841—52; nú eru tillaga skuldir ekki yfir 400 rdala. þetta
i) Á fumli Deildarinnar 16. Decbr. 1856 gengu 66 nýir félagsmenn í
Bókmentafélagiö og i Deildinni á Islandi liafa 38 verib kosnir sí&an í
fyrra vor.