Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1857, Blaðsíða 3

Skírnir - 02.01.1857, Blaðsíða 3
V Útgjöldin hafa verib þessi: a) ritlaun til höfunda og prófarka lestur 1091 rd. » sk. b) fyrir Landafræ&i Ilaildórs Kr. Friö- rikssonar....................... 93 - 22 - c) prentun bóka ok pappír. . . . 1864 - s - d) bókband....................... 194 - 85 - e) laun sendibo&a félagsins í báfeum deildum ..............................60 - f) ýmisleg útgjöld............... 282 - 36 - g) víxlíngur frá fyrra reikníngi... 50 - ------------- 3635 rd. 47 sk. þessvegna eru eptirstö&var: hjá deildinni hér..............491 rd. 29 sk. og á íslandi................... 49 - 79 - ------------- 541 - 12 - sem jafnar sig móti tekjunum 4176 rd. 59 sk. Sjó&ur félagsins er á vöxtum óskertur, einsog fyr, og er hann hérumbil 9300 rd. Til skýríngar um yms atribi í tekjunum skal eg geta þess, a& HANS HÁTIGN KONÚNGDKINN hefir veitt félaginu á þessu ári 200 rd., einsog venjulegt er; sömuleifeis hefir hinn ágæti velgjör&ama&ur félagsins, greifi Adam VlLH. MOLTKE a& Bregentved, sent félaginu sína venjulegu heifcursgjöf 100 rd. mefc vinsamlegu bréfi, sem hér er fram lagt. Herra konferenzráb Bjarni þorsteinsson hefir gefifc einsog áfcur 10 rd., og nokkrir afcrir heifcursfélagar hafa enn sent félaginu gjafir, einsog ab undanförnu; sömuleifcis hafa nokkrir orfcufélagar veitt gjafir, svo sem reikníngar félagsins bera mefc sér, og af utanfélags mönnum hefir sira þorgrímur Arnórsson í Hofteigi sent félaginu penínga afc gjöf. þar afc auki hafa og nokkrir goldib tillög fyrir fleiri en eitt ár, sumir til þess afc fá bækur frá undanfarandi árum, og sumir til þess afc sýna félaginu sóma, af því þeir vildu enda loforfc sín vifc félagifc. Til þess eru einnig sýnileg merki, afc tillög hafa goldizt ríflega, því vér höfum fengifc hér í vorri deild nærfelt þrifcjúngl meira í tillögum en í fyrra. Eg verfc sérílagi aö geta eins atrifcis, sem þér sjáifc í reikn- íngunum, og þafc er, aö félagifc hefir fengifc úr ríkissjófcinum 400

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.