Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 52
Ó2 Auglýaing. 30 kr. fyrir kverja prentaða örk, auk verðlaunanna. Skulu deild- irnar sjá um, að ritið sje fullprentað, áður enn 4r er liðið frá því, að verðlauuanefndin kveður njip dóm sinu. Eftir fyrstu út- gáfu útselda eignast höfundurinn aftur útgáfurjettinn. Ritgjörð þá, er verðlauuin hlýtur, skal preuta í Reykjavik, nema höfundur krefjist þess, að hún sje prentuð í Kaupmannahöfn. Beri nauð- syn til að senda ritgjörðina til prentunar yfir haf milli landa, skal bókmentafjelagið kaupa ábyrgð á henni með pósti, er nemi 1000 kr. Glatist ritgjörðin á leiðinni, fær höfundurinn þessa upphæð (1000 kr.) útborgaða hjá fjelaginu, enn hefur að öðru leyti enga frekari kröfu til fjelagsins. 4. Ritgjörðir þær, er eigi hljóta verðlaunin, skal forseti Reykjavikurdeildarinnar geyma, uns þeirra verður vitjað. lieykjavlk og Kaupmannaliöfn 1 mal og april 1899. Björn M. Ólsen, Ólafur Halldórsson, forseti Ueykjavlkurdeildarinnar. forseti Hafnardeildarinnar.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.