Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 1
I
I
l
Verzlunin
Godthaab
Austurstræti 16
hefir oftast birgðir af öllu, sem að þilskipa- og
bátaútgerö lýtur, einnig tiestalr til bygginga,
t. d. þakjárn, utan- og innanhúspappa alls konar,
betrekkstriga, maskínupappír, skrár, lamir, skrúfur,
alls konar saum, rósettur m. m.
Auk þess tivtur hún flestallar nauðsynjavörur
t. d. kornvörur, nýlenduvörur, tóbak o. H.
Hún gjörir sér far um að tíytja sem beztar og
vandaðastar' vörur, og um leið að selja þær svo
ódýrt, að hún geti mætt hverri eðlilegri samkepni,
sem vera skal, hvort sem er í stórum eða smáum
kaupum. — Hún hetír fyrir meginreglu:
Gr<‘iö og áreiöanleg viðskifti.
Fljót og ódýr sala. Lánar ekkert.
Vill gjöra alla viðskiftamenn sína ánægöa.
Verzliniin Godthaab
hetír hið stærsta, vandaðasta og um leið fjölbreyttasta
Steypigóssupplag
hér á landi. Samansafn frá beztu verksmiðjum á
Norðurlöndum, og því ætíð nóg að velja úr.
löT Alt selst mjög ódýrt.
Misprentun i Skírni: bls. 27, 3. 1. a. o. „þverfet11 á að vera „ferfet“.
— 39 hefir hls.talan orðið 93, á að vera 39.