Alþýðublaðið - 03.01.1935, Síða 1
RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ÁRGANGUR.
FIMTUDAGINN 3. JAN. 1934.
2. TÖLUBLAÐ.
heimíar
aö fjárhagsáfotlnn bæjarlns veiði brevtt.
Atvinnubótaf éð verður að hækka
Rikisstjórnin verður að neyta valds
síns til þess út i yztu æsar.
FJÁRHAGSÁÆTLUN Reyt ja-
víkurbæjar, sem ihaldið
hefir samið og [kemur til um-
ræðu á bæjarstjórnarfundi á
morgun, hefir sem von er vak-
ið hina mestu gremju meðal
vinnandi fólks i bænurn.
1 henini er eins og kuniraugt er,
giert ráð fyrir, að verja ti.1 at-
vinnubóta að eins 150 þúsunci
krómum á öliu. piessu árá, en á
áriinu sem Jieið knúði Alþýðu-
ffökkuiánn það fram viegna hins
mikia atvinnuleysis í bænum, að
varið var til atvinnubótanra 700
þúsundum króna alis og heíirþað
þó sýnt áiig, að það nægði ekki
og að þráitt fyri’r það var mikið
atváinjnulieysi í bænum.
Aiíþýðuflokkurinn hiefir ákveðið
að bei'ta öIJu áhrifavaldi sfnu til
þiess að fá þessu breytt. Hanin
mun ekki þola það, að íhaJdiínu í
bæjarstj'óm Reykjavíikur haídist
það uppi að hækka útsvörin á
bæjarmannum um 6—700 þúsund-
ir króna, og svifta jafnframt mörg
hundruð manna þeirri eiinu at-
viinnu, siem haldið hefir lífinu í
þeim og fjölískyldum þeirra á örð-
uguistu og verstu tímum undanfar-
andi atvinnulieysisára.
ihaldið í bæjarstjórn Rvíkur,
siem mieð þessu dæmalausa fraiii-
flerði sínu ætlar að gera tiiraun
til, að óhlýðnast gildandi lands-
löigum og nieita að taka við þeim;
fjálrframlöigum, siem ríkisstjórnin
býðiur til atvinnubóta í Rieykjavík,
skal vilta það, aÖ það hefir ekki
oig mun ekki komost af án að-
stoðiar þessarar sömu ríkiisstjórn-
ar og að hún hefirfullkomliegiaaiðr
stöðiu, til þiesis að hrinda þessari
svívirðiJiegu árás, sem íhaldið1 hef-
ir gert á vin'nandi fóil kl í Reykja-
vík mieð þessari fjárhagsáætlun.
i Aiþýðuflokkurinn mun beita
; sér fyrir því, að ríkisistjórnin neyíij
' valds sífnis i þiessu efjni út í yztu
æsar,
| \ jtí
i FulJtrúaráð vierklýðsféiágainna
; hélt fund i igærkveldi og mættru
i hiniir tnýju fulltrúar þar i fyrsta
: sinni.
Aðaliefni fundarins var að ræða
fjárhagsáætlun Rieykjavíkur fy r-
i:r þietta ár og urðu miklar um-
ræður um harna.
Voru allir ræðumenn á einu
máli um það, að þessá fjárhagsá-
ættun væri eitt hið mesta sví-
virðiingarpJagg, sem korniði hefðí
(fíam í bæjarmáJum Reykjavíkur.
Að umræðum loknum var sam-
þykt svohljóðandi ályktun:
„Um Jieið og Fulltrúaráð verk-
Jýðsfélagamna í Reykjávík mót-
mæliír harðlega þeim ráðistöfun
íhaidsins að iækka stóíkostliega
fjárframlög t’id atvinnubóta í ’bæne
um og á annan hátt semja fjár-
hagsáætiun á þá ieið, að gengið
sé framhjá réttmætum kröfum al-
þýðunnar, felur það fulltrúum
SÍn,um í bæjarstjórn að vinna að
þvi á allan þann hátt, sem þeim
er unt, að fjárhagsáætiun bæjar-
iins verði breytt: í þíá átt, að .fjár-
framlög tii atvinnubóta vierði
hækkuð stórkostlega og aðrar
þær breytiinigar gerðlar á fjárhags-
áætluninni, sem eru í samræimj)
við óskir og stefnu Alþýðluf lokks-
iíns.“
Enn fremur var samþykt sú á-
skorun á stjórn bæjarins, að
haldia áfram atvininubótum með
sömu töJu vierkamanna, siem ver-
ið hiefir til þiessa, eða 400 manns.
Ihaldlnu er bezt að hafa hægt
um slg og sætta sig við að vera
í mlnnlhlnta fyrst n slnn.
af
Formaður flokksins verður að venja sig
dyigjum og hótunum við þingræðið.
i JÁLFSTÆÐISMÖNNUM hef-
ir orðið bylt við það, að
Alpýðublaðið hefir einu sinni
tekið orð formanns flokksins,
Ólafs Thors, alvarlega, og lát-
ið hann skilja, að endurteknum
dylgjumhans og hótunum við
ríkisstjórnina og þingræðið í
landinu verði ekki framvegis
látið ósvarað, heldur verði
gerðar ráðstafanir til þess, að
mæta því, ef hann kynni að
gera alvöru úr þeim, og efna
til nokkurrar uppivöðslu eða
ólöglegra athafna gegn stjörn*
inni eða pinginu.
Vikum saman hjefir Morgun-
blaðið svívdrt alþingi í dálkum
sínum af því að réttkjöriinn mieiri
hluti þiess hiefir borið þar fram og
fiengið samþykt sem Lög þau
stiefnuskrármál stjórnarflokkanr.a,
siem lögð voru fyrir þjóðiina og
barist var um við Jrosningámar
sfðastliðið siunar. „Rauða flokks-
þingið“, „einræðissamk un da“,
„handjárnaþing“ og anpiað þess
háttar eru þau nöfn, siem þietta
blað Sjálfstæ’ðfeflokks'ins hefir
undanfarið valið alþingi.
Fliokkuránin sjálfúr genigur af
aJþiingi áðuE en því er slitið og
bLað haní Jýsir því opinberLega
yfir, að það hafi verið gert í ó-
virðinganskyni við alþilngi, og að
„engdnn Sjálfstæðismaður muni iá
sínum samherjum, þó þeir lios-
uðu sig við þá leinræðfesamkuindu
svo fljótt, siem þeir, sáu sér fært“.
„Hitt heyrist," segir hlaðfð enn
friemur, „að sumir iá sjáifstæðss-
mö'nnum, að þieir skyldu ekki
gaingia af fundi í mótimælaiskyini
ibæðli í þinghyrjun og oftar.'’ Og
forrnallur flokkfi vs, ól. Thio"s, bæt-
ir við í „nýjáto'boðskap" sínum:
„Piessi stjórn á sér því ekki
langan aldur. Hvað á eftir fer,
|pr í övissu. Óvenjulegir atburðir
ieru í vændum.“
Pegar Alþýðublaðdð bendir á
þiessar stöðugu hótanir af hálfu
SjálfstæðisfI okksi ns við þinghæ'ö-
ið bæðii í orði og vierki og fer
fram á það, að meirihlutaStjöi n
þin.gsins. verji löig Ðg rét|’tj í Jainld-
iinu — með valdi, ef Sjáífstæðfe-
flokkuriiinn skyldi igiera alvöru úx
þiessium hótunum sínuim, þá stekk-
ur porgunblaðdð upp á nief sér,
e'iins og sjá máitti í miorgun, og
æpir upp yf.'r sig, að „Alþýð|uP
bi. hieimti að landsstjórmin biei)J:i
'Ofbieldá ,gegn and,stæðiiinguinium“!
MorigU'nbJaðiið treystir einis og
svo ioft áður á gleymsku Lesend-
LosreglaníSaarræöDrekkivíðneitt
BlóOuglr gðtubardagar á hverjum degl.
Pýzklr ©f fraiiskir agemtar,fei»ða~
félklH ®§ komméMlstar klásn að
kolimaai eftlr mepl.
annia. Hiefir Alþýðublaðið eða hef-
,;ir MiorguinbJaðið stimplað rétt-
kjörið aJþiingi sem „ieinræð|feisaimi-
kundu“? Hefir A Iþýðuf I okkurinn
eða heíir Sjálfstæðísflokkurinn
genigið. af þmgi í óvirðöngair- og
hótunar-skyini við löggjafarsam-
komu þjóðarjinnar? Hefir formað'-
ur Alþýðiuflokksins eða hefir for-
maðiur SjáIfstæðisfIokksips boðað
faU núv'erlandi stjórnar í sam-
bandi við óvenjuiiega atburði ? Og
hvaða övenjuiegir atburðiir :eru
það?
Hvier eánasti maður skiiur, að
þtesisi umniæli Ólafs Thioiijs í „inýj-
álísboðekap“ han,s þýða hótuin við
löig og rétt og friðsanriega þróun
íj iandinu. Hvier einasti maður
vieit, að forkóifar Sjálístæðis-
fliokksiins hafa litla og mlnkaindi
von urn það, að ná nokkurntima
aftur Jöigliegúm mieirihluta á ai-
þiinigii. Þess veg'na ieru þeir að
mymda sig tiil að taka upp Naz-
fetaaðfierðir hér á Lamdi. Og þiess
viegna er sú skoðun rneira o,g
mieiiria að ryðja sér til rúms á
rnieðal, helztu manna þeirra, að
þieirra eiini möguJieiki til þess að
komast aftur ti' valda sé að
brjóta Jög landsijnis og söisa undir
■si|g vöidin með ofbeldi.
EINKASKEYTl
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
A" STANDIÐ OG HORFURN-
AR i Saar taka með hverj-
um degi, stm líður, meira og
meira upp huga allra peirra,
sem við alþjóðleg stjórnmál
fást í Evrópu.
Pað skeður í seinustu tíð svo
að siegja dagJiega, að hinum
fjandsamliegu fiokkum lendir
samap bæði í Saarbrúcken oig
öðrurn minui bæjum Saarhéracs-
ins. Og mien;n eru farnir að efast
um það, að yfirvöldunum tak-
ist, þíátt fyrir stofnun alþjóða-
lögreglunuar ,að halda. æsingun-
um í skefjum á mieðal. fó'ksins,
sem nú befir fjölgað mikið fyrir
aðstreymi þýzkra ferðaimanna úr
öiium áttum, sem koma þangað
ti'í þiess að blása að. koiunum og
nieyta atkvæðisréttar síns.
Blóðugir götubardagar
víðsvegar um Saarliérað.
þieir viðburðir, sem getot hafa
undanfarua daga, bencla ekki í
þá átt, að yfirvöídunum muni af
eigin rammleik takast að haida
uppi friði og regiu í héraðíl'nu.
Þ.annig lenti í blóðugum götu-
bardöigum í Ensdorf aðfarainótt
miðvikudags, og særðust þar 23
mienp af skammbyssuskotum.
Sömu nóttina llenti eininíg í
slagismálum í Eherha;hni og lauk
þeirri viðureign þannig, aö 3
menin lágu iamstraðir og smieðvit-
undariausir eftir á götumni.
Það er biásið að kolum
úr öllum áttum.
Það er erfitt að sjá, hverjir
rnieári sök eiiga á ó'CÍrðunum, Naz-
istamir eð,a þéir, sem eru á mótjj)
ínnJimuninini í ÞýzkaLand á þiessu
augnabliiki. Þýzkt ferðafóLk, siem
áður var búsett í S,a|a:r og nú er
komáð ál Is staðar að úr beiminum
til þiess að taka þátit i atkvæða-
'gnedðsJunni, virðist eiga mjög
sitierkan þátt í óeirðunum.
En vietot af öillu er þó, að
komtoúinjfetar iáta einskis ófreist-
að táiL þess að gera sér mat úr
óiedrðumun. Sjálfir taka þeir ek' i
BRIND hierforingi,
yfirmaður alþjóðal ögreglunnar í
Saar.
milkinn þáitt í götubardögum, en
þieálr ,gera alt sem unt er til þess
að æsa hiina fjandsamlegu flokka
hvorn upp á móti öðrum.
Á Sankt Jóhannstorginiu í Sáar-
brúcken brendu kommúnfetar ný-
liega hakakrossfána, eftir að þeir
höfðu he,lt olíu á hann, en voíu
boi'fnálr þegar lögreglan. kom á
vettvan|g.
Það ef lika lítill efi. á þvi,
að bæði Þýzkaland og Frakkland
standa á bak við óeirðirnar og
blása að kolunum eftir beztu getu.
Það má búast við alvarieg-
ustu viðburðUm í SaarhéTaði á
hverri stundu. STAMPEN.
Atgerðarmenn
stöðva lögskrán-'
ingu á togara
i dag.
IDAG kl. 11 ‘átti að lögskrá
á togarann „Baldur“ sem
átti að fara á isfiskveiðar.
Sjómannafélag Reykjavikur
hafði lagt svo'fyrir, að lögskráð
yrði samkvæmt auglýstum kaup-
taxta þess, en varaformaður út-
gerðarmannafélagsins, Kjartan
Thors, kvaðst ekki geta fallist
á það án samþykkis útgerðar-
m-nna.
Kjartan Thors boðaði þvi til
fundar í útgerðarmannafélagii u
kl. 2 i dag og er lögskráning-
unni frestað þar til fundinum
er lokið.
Samningaumleitanir fóru fram
milli sjómannafélagsins og út-
gerðarmanna fyrir jólin, en þeim
IÚshýVY f J ■ ' r
var ekki haldið áfrain, þar sem
Sjómannafélagið ákvað á fundi
18. dezember að víkja ekki frá
auglýstum töxtum.
Bandaríkjaþing kemur samanídag
Atvinnumálin verða aðalmál þingsins.
Sú stjóru væri vítavierð, siem
Léti þiesisi isllenzku afsptiengi Naz-
femans fótumtroöa lög og. rétt
iandsins án þiess að bera hönd
fyrpr höfuð sér.
AljiýðubiaNij hefir giert þá
kröfu tii stjórnarininar, að hún sé
á vierði gagnvart hótunum Sjálf-
stæðfeifliokksi'ns, þapnig, að- for-
sprökkum hans vierði Jjóst, að
lengijn von sé til þiess, að þieferi
komá'st með ofheldi aftur til valda
i landinu.
ROOSEVELT HYLTUR EFTIR KOSNINGARNAR.
WASHINGTON, 2. jan. (FB.)
Bandaríkjaping verður sett
á morgun. I fulltrúadeild
þingsins eiga nú sæti 435 þing-
menn, en í öldungadeiidinni 96.
Um örll Bandaríkin er þ'ess beð-
ið mieð mikiJJi óþneyju, að þiingið
taki ttil starfa til þess að ráðía
fram úr hiniun ýmsu vandamál-
um, vseni Leysa þar;f, einkanlega
þieirn máium, siem við koma við-
nefen þieirri, sem reynt hiefiir veln-/
i;ð að koma af stað, en éins og
kunnugt er hafa nú fiinim ár sami-
fleytt verið krepputímar í lamd-
inu, og þó'tt mikið hafi verið gert
til hjálpar og viðnefeiwar, eru
vandamálin engan vcgiinn leyst
«nn.
Boðskaps Roosevelts beðið
með eftirvæntingu.
Er og beðiö mieð mikilii óþxieyju
hoðskapar fotoetans, en hann inýt-
ur en|n, eins og giiegst kom fram
íj kOvSningunum í haust, hiins
fylsta trausts mikils meirf hluta
amerisku þjóðariininar.
Atvinnuinálin verða aðalmál
þingsins.
Á meðai þieirra mála, seni' fljót-
liega verða tekin fyrir, eru fytot
og fremst lögiin, til viðreisnar iðin-
aðinum í iandinu (The National
Industry Recovery Act), og verða
þau vafalaiust endurskoðuð, leink-
anliega viegina þiess, að túlkun eins
kafla þessara laga befir yaldið á-
(Frh. á. 4,.