Alþýðublaðið - 03.01.1935, Qupperneq 2
FIMTUDAGINN 3. JAN. 1934.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fréttir frá verklýðsfélög-
Verklýðsfélag Akraness.
Verklýðisfélag Akramess átti 10
ára afmæli fyrir nokkru, og
min,tist félagið pess með* samisæti
um kvöldið í samkjomuhúsi
bæjarins. Var salurinn allur fag-
urlega skrayttiur, og hafði kvenna-
clieild verklýðsfélagsins verið par
áð verki.
Sveinbjöiin Oddssion formaður
félagsins setti samkomuna með
ræðu fyrir mimni félagsins. Að
henmi liokimni var s>ezt að sam-
eigmlegri kaffidrykkju. Þá flutti
Halldór Jörgensen ertndi um
starfsemi félagsins og um störf
og pýðingu venklýðsfélagsskapar-
ins. Næst voru frjáls ræðuhöld,
þá talaði Ammundur Gíislason og
flutti félaginu eftirfarandi kvæði:
Nú í dag vér hátíð höldum,
hySjtun okkar félagsskap.
Hnýtum lifcsveig horfnum öldum
hnigintun mieð sinn gróða og tap.
Horfum fram á vegu víða —
vakna finnum djarfan móð. —
Þar sem ótal óleyst bíða
afitek fyrir land og pjóð.
Ungt er starfið, stutt er reynstan,,
styhkur vor. í fyrstu smár.
Töpin ótal, margt í molum,
meirt og veilf, en sigur fár.
Brekagjarnt er bemskuskeiðið
Byrði lyftár proskabis megn. /
Kvíðum engu, loks mun leiðið
létta róður bylgjum gegn.
Láturn fleyið geyglaust geysa,
grtpviss hönd til starfs sé rétt. ,
Marga punga praut að leysa
pörfín býður vorri stétt.
Stefnum fram til stærri dáða,
sterk pó æði lífsins dröfn.
Leitum dýpstu raka og ráöa,
réttri par til náum höfn.
Áð því búnu tók Sviein'björn,
Oddsson aftur til máls og mintist
fyrverandi fomi'axms félagsins,
Sæmundar Friðrikssonar, sem nú
er búsettur á Stokkseyri, en var
mættur á hátíðinni samkvæmt ósk
SVElNBJÖRN ODDSSON
stjónnar félagsins. Þakkaði hann
Sæmundi starfið og bað mienn
að votta honum pakklæti sitt með
pví að standa upp. Þá tailaði Sæ-
mundur Friðriikssoin og pakkaði
hiýjar viðtöfcur, pakkaði sam-
herjunum sameiginlegt starf og
núveramdi formiannii fyrjr ieáin-
dæma fórnfýsi, prautsegju og á-
huga í öiilu starfi sínu fyrir veri(-
lýðsfélagS'S'kapinn og hvatti fé-
iagsmenm til að muna jafnan vel
hvað Sveinbjörn hefði á sig lagt
fyrir félagsskapinin.
Að ræðu Sæmundar lokinni
skemti Friðfinmur Guðjóusson með
upplestri, en pvi næst var sýnd-
ur gamanleikur, og pótti takast
vel. Síðan var danz stiginn til
morguns af miklu fjöri.
Samsætið fór fra;m með mestu
prýði, og skemtu allir sér ágæt-
lega.
Þátttakendur voru svo marigir
sem húsið gat frekast rúmað.
Verklýðfélagið Fram á í>auðár-
króki.
18. desiember var aðaJfundur
vierkamaninafélagsins „Fram“ á
Sauðárkróki. Við stjómarkosiniing-
una komu fraim 3 listar: Fná Al-
pýðuf liokksmönnum, kommúnist-
um og íhaldsmöninum, sem báru
'rú í fypsta skifti fram sérstakan
lista ininain félagsinis. Kommúnist-
ar tóku nöfn 2 Alpýðuflokks-
marina og 1 Frathsóknarmarjns á
si |n lista, og svo til viðbótar
tvo ,,réttJí.iu“-menn. Kosnjng fór
svcT, að eingöngu Alpýðuflokks-
írjer.n voru kosnir, og verður
stjórnin nú pann.ig skipuð: For-
maður: Árni Hansen, vanaform.
PáJI Þorgrímssion, gjaldkeri Frið-
vin Þiorsteiiiniason, ritari Þórður
Jóhannession, fjármálaritari Sig-
urður Pétunsson. í varastjórn
voru kosnir: Jens Biri'ksen, Sveinin
Sölvasón og Sigurður Jósafats-
son.
Eininig var kosiið í ýmsar mefnd-
ir í félaginu, og voru Alpýðu-
flokksmenn kosinir í pær allar.
Verklýðsfélagið Víkingur,
Vík í Mýrdal.
Verklýðsfélagið „Ví;kingur“ i
Víjk í Mýrdal hélt árshátíð síina
15. p. m. Hófst hún með pví
að formaður skiemtinef;ndarin;nar
ávarpaði gestina, en síðiajn var
sungið „Intennationale", pá flutti
foitmaður féla;gsins, Óskar Sæ-
mundsson, fyrirlestur um sögu
vierklýðshreyfingarinnar á íslandi,
Jangt lerindi og fróðlegt. Á eftiir
var sungið „Sjá, roðanín í aluStri“
og „Hin ungborna tíð“. Einjnig
voru fluttar ýmsar fleiri ræðujr,
og söngflokkur félagsins, sem
æfður hafðii verið fyrjr petta
tækifæri, söng öðru hvoru. Sí!ða.n
var danzað alt til morguns, og
skemtu men,n sér ágæta vel.
í gær voru mér bornar hlýlegar nýjárskveðjur með
dýrmætum minningargjöfum frá fyrrverandi nemendum
mínum við Flensborgarskóla. — Alúðar pakkir pessum
tryggu vinum mínum. Heill og heiður Flensborgurum.
Reykjavík, 2. janúar 1935.
Þorvaldur Jakobsson.
Bezfa
Munntóbakið
er frá
Brödrene Braun,
KAUPMANNAH0FN.
Biðjið kaapnaaian yðar aaiaa
B. B munntóbak.
Fæst alls staðar,
Irmummmmrmummmmmmmmmmmmm
mmmmmmmmmmrmrmmmmrmnrmmm I
SMAAUGLY5INGAR
ALÞYflUKLÁCSÍNS
yiOfJŒII OABSINSyj
Bý nemendur undir inntökupróf
í Kvennaskólann,
Verzlunarskólann 0. fl. Hólmfríður
Jónsdóttir, Lokastíg 9. Viðtals-
tími 3—4-
Herbergi 'til leigu fyrir einhleypa.
Framnesvegi 48, uppi.
Málaflutningar. Sam
Stefán Jóh. Stefánsson,
hæstaréttarmálaflm.
Ásgeir Guðmundsson,
cand. jur.
Austurstræti 1.
Innheimta. Fasteiguasala
Orðsending
til kaupenda Alpýðublaðsins utan Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar.
JJINS og áður hefir uerið tilkgnt uerður sú breyting á sölu blaðs-
ins frá 1. jan. 1935 til kaupenda utan Reykjauíkur ög Hafnar-
fjarðar, að pað uerður einungis selt gegn fyrirframgreiðslu.
Verða puí allir pessit kaupendur blaðsins að hafa greitt til af-
greiðslunnar í Reykjauík fyrir einn ársfjórðung í síðasta lagi fyrir
1. febrúar nœstkomandi og síðan uerður greiðsla alt af að uera kom-
in til afgreiðslu blaðsins fyrir 10. dag fyrsta mánaðar í huerjum
ársfjórðungi.
Ef kaupendur gera blaðinu ekki skil samkuœmt pessum greiðslu-
skilmálum fellur sending blaðsins niður til peirra par til skil hafa
uerið gerð.
12 appelsinur lyrir 1 krénu. Drffandi, Langavegi 63.
AST OG BARATTA
-■ Í : :v- ' j :
kom bks út í trpgöing, par siemi stórhýsi og aldingarðar lágu
sitt tiJ. hvoTXar handaT. i
En óviairnir voru ekki langt undan. Þeir höfðu séð til haris
niðuT sundið og voíu nú rétt á hælum hans. Og hiefðu Rússarniíi)
»©00 borginni svo kunnugir sem hann, múndu dagar hans hafa
veijið taldir. En AlmaBy gliataði ekki hugtó siinini og kjarki. Hanin
sá fram á pað, aði hainn fyr eða seinna rnyndi ríða riram á óvin-
ina, ef hanm gripi ekki ,ti)L einhvers nýs úrræðis. Að baki sér
hieyrði hjanm hófa hesfannai skellJa við steiinlagða götuna, m fram
undan kváðu við skot og háiieysti — eitthvað varð til bragðs að
takd og pað undir eins. Almalsy íiC.sforiíog: beygði nú út af ak-
vœgánum og út á gangistéttiina, sem hér lá frarn með háum múr;
hann tók fæturna úr ístöðunum og neyddi hestiinh til að fara >al-
vieg upp að múilnum, um iediði og hann stöðvaði hanin alveg. Á
næsta augnabiiki hafði hafin méð taki í brúm'ln'a á múrnum, og
með þedm styiikleik, sem hættan ein getur veiitt, hóf hann scg yfir
ír.úrveggimn iog kom niður hinum megim — en hesturúnn, sem i
nú var iaus við byrði sina, paut sem örskot niður trjágöng'in. |
Almásy féll til jarðar hljóð'lialuist og fimlega, og án pess að hika j
sitt augnablJk hljóp hamn í giegnum garðiinn og stökk yfir |
limgirðingu í sama bili og ofsóknarmienn- hains geystust fram j
hjá múrnuim. En nú fór afturkastið að gera vart við síg. Á síðustu
tíu mínútumum hafði hijim uinigi raaður sýnt næstum pví yfirnáttúrj-
liegan dugnað og snarræði —■ en mú, pegar mesta hættian vajr
Iijá Jiðin, gagntók ilíkamspiieytan hanm og sljófgaðd hugsun halns.
SjálfsbjaiTgarhvötim knúði hanin a0 víisu stöðugt áfram, en hanín ■
var ekki lengur fær til að dæma um, hvar hann \feiri staddujr.
Áfram, áfram, ságði einhver innri rödd. Þú verður að fínma stað,
par sem pú getur sofið — sofiö, alt annað er pér óviðkoimandii.
Hvíldin er pér hið eiina niauðjsyniliaga.
Á piessara stundu var hann kominin inh í stóran, auðan húsal-
garð, og fram undarn sá hamni stóra og skuggaileg byggingu,
siem teygði aiímia isiífna úti í húsagarðiinn. Með pvi að nieyta siinma
sfðustu krafta drógst Almasy upp að byggingumni. f myrkrinu
mkst hanm á lítiinn stiga, siem lá upp í neðstu hæð hússins, og
næstum pví óafvitandi staiuilúðist hann upp sliigamn og tók í
handfang hurðarimna'r. En hurðim var harðlæst. — Bilaðjur að
kjarid og alweg að pví komimm að gefast upp studdist Almasy
andartak upp að múrnum. Al,t í ei;nu kom honum ráð í hug;.
Hann fór að igluggánum, siem var rétt við dyrnar, sJó rúðuna in!n
Oig preifaði eftir tLyklinum aði imnanverðu — og finnur hamn. Því
næst opmaði hann hurðí'ina hægt og hijóðliega og hélt imn. Sá hann
pá fynir sér irúmgóðan aaL og í horcii fc,ans Jjéguhekk, aem sieidddi
hin.i preytta mann tiii síjn mieð ómótstæðilegu aðdrátftárafli1. Og
Almasy — hanin Jét par miiður fallast, og eftir augnablik var haínm
steimsofnaður.
2. KAPITULI
Það er morgun í „Hótel IimiperíaI veglegiasita. hóteti borgar-
innar, siem jafnan er fult af gestum, siem vilja skemta sér og
njóta lifsims. En inú ber svo undarlega við, að par eru ekki uema
PHÍir inmam veggja, þjón;ustu|stúl;kan An'na og tveir karhr.enn, Elías
og Anton. Eigandi hótelisiinis var fyrir skömmu á brottu far'mn,
vegna pess að hanm óttaðjst að Rússannir mundu verða sér
hættulegiir og næ;rgömg,uLi;r. YfiTpjónnimn strauk því nfrést einnig'
edttíhvað út í busfeamln, svlo áðl Elfals, sem á ‘,ur hafð; ve;rið dyra-
vörður tók nú að sér stiarf hans og a;L!a umsjón með hótelimu.
Þennan morgun reils Ainoja ánLa úr rekkju og byrjaö'i pegar í
stað á erfiði dagsins, — purka ryk, pvo gólf og lagfæra alt, sem
afjaga hafði farið. Anna var friið'stúlk, fagurlega limuð og meö
nijög fritt andlit, ættuð frá Ungvierjalandi. Hún gengur úr eimu
hsrberginu í ammað og gerir hreint. Að endingu á hún að eéns
foraalinn leftir. En hvensu mjög bregður hemni í brún, pegar hún
lýkur upp hurðinmi! í legúbefeknum bieint á möti hennli' hvíjir
ungur maðuír í flasta svefni- Ham:n er alskeggjaðiur og úttugaðuf
á svip, en þó má sjá það, að hami er friður og fönguleigur.
klæddur leinkemnisbúniimgi austurriS'kra Liðsforingja. — Fyrst í stað
féllust Önrnu algierilega hendur, er hún leit himn unga mann, ieini
síðan kaLlar hím á Elías, sem var heatni góður v.jnur og hún bar
fult traust tdl. — „Hvað eigum við að gera við þennan gest, siam
par ,að auk-i er Austurríkismaðu r og pví enn mielri hætta bú.'jn)
af Rússum, siem nú vaðá yf.i,r borgima eins og Logí yfir akur:?“
-- „Vieit ekki' stúlika ndjn.“ síegir Elías. „RáðLegast mundi pó a&
neyna a’ð vekja han;m.“ —; 1 pessari andránnii bar Anton að, og
pegar hamn sá Önmu vera a;ð hagræða hiimuni unga, sofa|ndi
manni, komu hörkudxættir i andlit lians, því að hanm hafíi'
sjálfur mikinm 'hug á að vimna hug Önn)u, og pví gat >hamn
efeki poJað, að' hún lé'ti sér svo ant um p'émnia]n óiþekta manin.
Anna lét sem hún sæi ekkii Amtoin, en benti Elífasi að feoma tiil
sín tiJ þess að geta sem bezt liagrætt himum sofandi mamnj, en
j að pví búnu yfirgáfu þau öilil prjú herbergið, par s.em Ainiasy
hvíldi — því að sjáifsögðú er þetta hann — éims og lesandanm
hiefir pegar grunað. Dagiurimm leið —■ kvöJdíð og nóttJn eirrii'g.,
en ekki vaknaði ALmaSy. Á meðan. Ar|na v;ar á fótum leit hún
j ait af öðru hvoru inn í hlerbergi hans; — hún var fuJl xneðp
| auinkvunar með þessu® minlga láðfeforingja, sem var hér fjaiir/J
I öJlum vimum. Hún svaf óróliega urn nöttina og dreymdi alt. af
i öðruhvoru að Rúissarnár væru að granda hótelimu. Og við dögun
vakniar hún við pað, að ELítas- kemur og hrópar t'il hennnr, að1
nú séu Rússarnir al'taf að færiast nær og n|xir og pau vepðli að
ákveða, hvað gem skulí við hiin;n ókunna gest. Að láta haimn liggj J
! þarma afskiiftaliausian náði vitanilega ekki mokkurri;' átt. Anna flýtti
sér í ffftSln pg þaut imn 1 hierbergi Ahnasys, sem nú viírtiist ekki
Soi'a eins fast og að undiamfiö’imu. Hún tók péifct í hönd hains og
strauk yfír enni liams — og í sama vetfangi liauk Almasy upp
augunum og skiimaði hádfruglaður í kringum sig. „Guði sé iof
j fyiir að pér erúð vaknaðiur; Rússar e:ru einmitt nú að heíja
imnrás sí|na í borgima, Ef ég aðieins vissi hvað við eigum að
; giera við yður!“ hrópaði Anma. — „Hvar er eg þá?“ spujrði Al-
masy. „Er ég á meðal vina?‘“ — „Þér erúð í Hótel ImperlaJ, og
i hér hafast ekki aðrix við en ég, ELíías og Anton. VSið Elías >erum
vinir yðar, og ég mun sjá urn- A;nton, aö hainn verði ekki ti.'il.
ixirjna ópæginda,“ sagðá Aninia mikillát. — „Ég verð að komast
^ eins fijótt héðain og möigulegt er,“ mæl.ti Almasy ákveðinn.
„En ég má tiL mieð að f.á fötiin mín..“ Anima leit á harim hiálf-
ráðprota. „Það gengur nú áreiðanliega ekki — er u.m seinan."
— „Því í ós'köpumum hafið' pér p,á ekki vakið mig fyr?“ hrópaöú
A.lmasy ópoliinmóðliegá. „Þér hafið pó hlotið að vi'ta, að hér
giet ég ekki verið.“ •— „Það; var ötdu'ngis ómöguLagt a'ð vekja
l'iðsformgjan:n,“ sagði Anpa ákveðin, gröxn yför pví, hversu ósann-
gjarn harm gat veriið í hen|n|a;r garð. „Við Eliais höfum kallað á
yður til skiftis í aHan gærdag, en. pér voruð eiius og dauöud
niaður. Og nú miegum við búast við rússnesku iiðsifoiiingjuínum