Alþýðublaðið - 03.01.1935, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.01.1935, Qupperneq 3
FIMTUDAGINN 3. JAN.-1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýlr markaðlr og hagnýtlng markaða. Eftir Eirík Sigurbergsson. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ DTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. VÁLDEMARSSON Ritstjórn og afgreíðsla: Hverflsgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýstngar. 4901: Rltstjórn (inníendar fréttir). 4902: Rltstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Bændaflokknrmn fær fyrirsldpaiir. ' i j i._, I ! 1 ' Y R S T A ganga PiOKtedinfi Briem á alþmgi er enn í fiensku minni. Allir muna, hversu hann ætlaði að skjóta peinri skyldu af herð- um Bændafl'Okksins, að kjósa ma'nn táiT efri deildar, og paúnfe koma því tiil leiðar, að stjórnar- andstæðingar fengjú synjunarvald í 'nieðiri deiild. Hafi Þorsteinn hugsað — og með j)ví verðjur að reikna — þá hlaut . honum að vera ijóst, að hiefíji áform hans tekist, hlaut það að leáða til þingrofs og nýrra kosninga. Enginin flokkur þingsiins átli tins mikið á hættu vÍ3 nýjar kosn- ingar eins og eiinhlitt Bænda- flokkuriinin, því eiins og kumugt er byggiist tjlverá hans á þingi) á örfáum atkvæðumi í Vestur- Húnavatnssýslu, þ. e. a. s. þetta iítur þaininig ut, ef ilokkurinn hefði ætlað sér að standa einn síns T-iðs við kosn'inigama'r. Ein öllum var ljóst, að svo var ekki; ö'iium var ljósí, að Porsteirn Bráem og Hanines á Hvamims- íanga vöhu í raun og veru búnir að samneina flokk sinn og Sjálf- stæðiisftokkinn, og nú stóð til að hið samteiinaða íhald Jiegði til höf- uðorusfu við stjórnarfliokkana. En aJliar þiessar ráðageri'ir fóru út um þúfur, og Magnús Toría- sion', siem jafnan Jiefir verið hir.m skæðasti andstæð|.'ngur ílialds- ins, veitti umbólaflolíkum þings- ins hirnn drengilegasta stuðlning. Var Magnús þar í hinu fyista siamræimii við yfiriýsta stefnu Bændaflokksins. Bæindafiiokkuriinn kvað siern sé svo aö 'orði í stefnuskrá sinni. „Að hann miulndi syeigja ti:L í skoðunum tii samkomulags eftir ö'IJum máLsástæð|Uim.“ Enn fnern- ur er það tekiði fram, að ha'nn viilji rjeka stjórnmál övga- og æsinga-líaust gagnvart mönnunr og máliefnum og öðxiuimi stjórn- málafliokkuni. I því sama blaði „Fra'msóknar", siem birtir stefnuskrána, er Sjálf- sitæðásflio'kknum þannig lýst, að hanin sé sarna eðJis ei'ns oig Naz- istaflokkannir, og er lögð á það miegin áherzla, að mieð slíka ó- aldaflokka vill Bændaílokkurinn ekkert hafa að, gera.. Eftjr þessari keniningu bneyt'i Magnús dyggilega á alþingi, en þá kiom nú hljóð úr horni. v Jí í I k T 1 'io'! [U l 1 i : ulafur Thors heimtar að Magn- ús sé gerður flokksrækur og þingrækur. Áramótahuglieið'ing sú, æm ól. Thors birti í Mogga, er þegiar kunn að endemum. Þar er meðai annars komist svo aö orði: „Hér skai nú gert ráð fyrir því, að miðstjórn Bændafiokksins .bjargi sóma fiokksins og geri Ma,gnús Torfa&on flokksrækan, og jafn- framt hinu, að sjálfan skort'i hasnn vielsæmi til að víkja mótþróialadst af þingi.“ Hér ier farjð fram á það af for- Að undanförnu hefir verið alI- mjkið ritað og rætt um örðug- Leika þá, sem íslendingar eiga við að strííYi á sviði viðskiftanna vilðl öinnur Lönd. Blöð. úr öllum flokk- um liafa birt Langair gneinar um þetta vandamái og ýmisir ísLenzk- k s'tjórnmálamienn hafa drépið á (þ;áð| í ,T(æ;ð'um, siern þieir hafa flutt. Á alþingi er svo að segja daglegá talað um innflutningshöft dg inn- flutningsbönn, siem íslenzk fram-. leiðisia fái að kenna á í löindum þieim, sem keypt hafa ísienzlían varning fram tit þessa. Og ölluim ber samain um að eitthvað' þurfi að hafast a'ð til þesis að bæta úr þiessu, ef möguLegt væri. Mér diettuir í hujg í þiesisu sam- bandi litla gneinin „Eigum við —“ ef-tir Gest Pá,LsS'on. Dag nokkurn er hann á gangi, hiðpiil í fjöru hér í bænum og sér þar bát I fLæð- armálinu. Sjómienn standa beggja megin við bátinn og halla sér fram á hann. „Eigum við að sietja?" kialla þeir og ræða það fram og aftur, hvort þiess sé þörf. Svo bierst talið að öðru og þannn- íig líður góö stunnd. „Eigum við að sietja?" segir formaðurinn að nýju. „Ja, 'eigum við að setja?" lenduítaka hinir og enin er rætt um imiáiið og engi,n ákvörðun tek- in. Pietta bar nú við fyrir aldamót- in síöustu. Þjóðl'h var ekki aiveg vöknuð af maþgra alda d'eyfðar- mókd. Nú er öidin önnur. En þó ;er mér nær að þajda, að ienn ettmi eftir af þessu gamla oeigum við, ja, leilgum við ?“ og tefji um of fyrir friamkvæmd sumra mála, er •mauðisyn ber til að' bráður biuguh sé undinn að. Við lifum á þei’m tímum, -er alli'r verða að, flýta sér. Menn verðá að hu'gsa íljótt, ákveða' strax og þjóta af stað til. þiess að koma máiiefni sínu í gegin. Hinir, sem bíða og ste'gg- ræða, verða úttundan. loaniúg er þiað að minsta kosti á sviði véð- isíkiitanna. Og hvað gemi íslend- in'gar t.L þess að greiða úr vi"> sikiftaörðugiieikum síhutn við önn- ur lönd? Aðstaðjan er örðug, afar-örðug, því ber Íekki að nieita. Hún er örðr ug hjá öilum, ekki sízt hjá okk- ur. Norðmenn, okkar vierstu keppinautar, eru alJs staðar að f lækjast fyrir okkur. Þeir eiga góða málsvara í þieijm löndum, siem þeir skifta við. Þessir .mieinír fylgjast með öllu, sem gerist, og reyna að sjá það, sem verða muni. Þeir sitanda í sitöðU'gu sam- bandi við heimaJaudið og gefa nákvæmar uppiýsingar um á- standið og útiLitíð. í markaðsland- in;u. Og Norðmiemn eru úrræðia- góðir! og skjótir tii. Þieir fara. og siemja við vpskiftavin1:; 'sfoa í diagý, manni SjáLfstæðisflokksins, að Bændaf liokkurinn gieri þriðjunginin af þingmönnum sinum fLokksræk- an, af því; að sá þriðjungur vi.Ldi ekki fyligja Ólafi að málum, en kaus heidur að vera í siamræani við þá stefnu, sem flokkur hans hafði Jýst yfir. í blaðíi sfnu. Öllum.ier Ijóst, að Þorsteir.n Briem hugðisl að inota Bænda- ílokksnafniö sem grímiu til þess að hyija íhákisinnrcrtið. Nú sþyrja margir: Verður grimunni kas-tað, verðiur farið að boði Ólafs .og Magnús nekinn? Það ier vitanjegt, að ýmsir Bæinda- fiiOikksnneinn hafa látið þau ,orð falla, að svo mundi fára, en meði því fær aiþjóð staðfest þaÖ, sem áður var vitað, a'ð það er enginn munur á Bændaf lokks-ihaldinu og S j á. I,f stæðis-íh a I d inu. en bfða ekki tii morguns. En ís- Jiendingar húka heima og skegg- ræða. Norðmenn taka vandamál sín föstum tökum, hjá ísiiending- um ier þetta meira kák. Norð- mienn Leita ails staðar fyrir sér þar sem möguieikar ieriu fyrir hien,di mieð söiu; islendingar halda sig við sörnu staðina. Og þiegar við ætlum að far|a að siemja, eru Norðmenn búnir að því oft og tí'ðum. Norðmenn eru fljótir til að hrinda í framkvæmd þeim hugmyndum, sem bætt geta úr söiu framiieiðslunnar. Þeir breyta tiL log halda út á nýjar brautir án biesis að hiká. isiendingar bíða í inokkur ár og sjá til Ég vi,l aðieiins nefna eitt dæmil i diesiember 1931 átti ég tal við fiskkaupmlenn í B>onliog:nie-s.ur-Mier í Frakklandi. Þessir kaupmenn kaupa ísfisk mieðaL án;nars frá Noriegi. Þeir vildu líka kaupa nýj- an fisk frá ísiandi. Hér var ra'un- ar um freimur þröinlgan markað að ræða, en hann var tryggur þetta siem hanin náði, verðsveiflur litl- ar. Kaupmenn þessir höfðu rnefni- liega komið ár sinni þaniúg fyrir biorð', að mikiill fiskur var ekký iátinin berast á márkáðinn í leiinu til þiess að tryggja það, áð verðið hrapaðí ekki niður úr otlu valdí En þessu fylgdu aftur á móti þau vandkvæði, aö skipin þurftu að koma til borgarlnnair visea daga,. Auk þiess vildu kaupendur heizt fá fiskinn sendan í kössuni og — haml\atM\a\n; þannig fengju þieir hann frá Nonegi. Þeir sögð- ust þó taka á móti togurum ef um annað væri ekki að ræða. — Ég átti síðan tal um þetta við nokkra íBlenzka útflytjendur. Um það Leyti var markaðUr á ísfiski ekki eins skorðaður. og ha.nn er nú. Engu að síðiur tóku þie&sir ú;tfLytjenduir vel í ínálið og sögílu að sjálfsagt væri að giera tiilraun, En svo varð tekki neitt úr neinu, tilraunin var aldnei gerð. I-egar á átt'i að herða fanst þeim, sem óg hafð'i tal af, þetta vera of miklum lerfiðleikum bundiið. Þetta, að fiytja fi'ski:n|n í kössum, gat auðvitað ekki komiö tii mála nema með bátafisk. Og hitt, að s'kipið þyrfti að koma vissan daig, var Jíika fráleitt. Og að afhaus-a fiskinn, það væri fjandans staut. Það væri náttúrlegá hægt að gera það, það væri ekki svoieiðis. — Ég bienti þeim á að Niorðlmenn sieldu sin,n ílsfisk hauslausan. „Já, eimuitt það,“ sögðu' þeir. Við það stóð. Nú ier svo konrið, að hálfu er lerfiðara að fá markað fyrir is,a,ð- an fisk en nokkru s;i;n|ni fyr. Eng- iiendingar hafa skamtað — og skorið við nieglur sér. Nú megum við ekki flytja þaingað' nema viss- an pu.nc,a af nýjunr fiski. Og hvaö skieður? Hvað gerum vi'ð tli þess að þiessi ákveðini þungi ver'ði siem verðmætastur á markaðinum? Mienni hafa riiað um máiið, tal- að um það; fram og aftur, é’itt- hvað ver.ður a'ð ge>á, ber ö.llum saman um. í stuttu máii, það þyrfti að íhuga þetta og undlrbúa miáiið vel, því hefir enginn mót- mæJ't. Menn yrðu jaflnvel að sætta sig við ýmsa örðugiieiika, fyriir- höifn oig staut, sem engum hefði diottið í hug fyrir nokkrum ár- um. En biezt væri að flaná ékki að niein'u. Því skal ekki ineitað, að það er lerfitt og kostnaðarsamt að hrinda í! framkvæmd sumum þieirn tii- iögum, sem borlnar hafa verið fram. En það er þó ertt, sem ó- 'nieitainlléga hefði getað farið betur ’ oig auðveit hofði verið að fram- kvæma á því ári, sem nú er lið- ið: Hvers vegna hef;r fiskur{m vetm fhUpur til Englands tnea Imus og hala prátt fyrir pdö, að' ekkf mátti flytfa pgrtgad mma vis^ip\n punga? Hvi\ h&fjj' hcmsmn ekki vmið, t&iúnn af? Hausinn ,er auðvi'tað sára verðilí|tiill, en hann er ekki Iftill hluti af þunga fisikls- ins. B'oiurilán einn hefir verðmætt: á markaðinum. Ég er óviss um að hausinn Lrorgi nneir en flutn- ingskostnað. Auk þess verður að borga af honum háan toil. Er þietta annars nokkurt vit? Við miegum ekki flytja tii Englands nema ákveðið toimnatal af fsuðum fiski; siem sagt, okkur er ska'mjt- aður pimgitm, e,n ekki verð'ið. Svo er verið að bisa vi'ð að _f Lytja þan,g,að verðilausa hausa, borga af þióim háa toila til þ,ess að koma þiedm á Land, aðein's til þess að skierða þar með skamt þann, sem okkur hefir verið úthlutaður. Ekki þartf að biera því við, að óviminandi verit sé að afhausa fiskinn áður en hanin er fluttur á maitkaðjinn, annaö iec!ns hefir þó verið' gert og enginn talið eftifr sér. Nú er þessi skamtur búi'nn. Við vorum búnir að flytja til Engiands þann þumga af ísuðum fiski, sem. við máftum og vorum búnir að því er hálfur annar mánuðnr var ieftir af árinu, ailur des,em- bier og næstum hálfur növem- ber. En það er aidnei betri nrark- aður fyrir ísfisk en einmitt á þessum tima árs. Þá er sala oft og tfðum ágæt. Þetta vita alliri Allir hljóta líika að sjá, að ef hausi.nn hiefði verið tekiun af fisk- inum, sem við, fluttum til Eng- lands si. ár, myndum við hafa getað flutt þangað íjsaðam fisk í r)ó og næðí nú t'ii. áramóta. Hve' mörg hundruð þúsuind eða jafn- viel milljómr króna hefðum við grætt á því? En nú mieguim við geria svo vel að loka búð og hætta að höndla, gera ekkert, e,n naga okkur í handarbökin og hugsa um þessa dæmaiausu þoiiskhausa, sem erdílega v. rð að pakkfl á markaðinn hvað aem þa;ð kostaði. Skárri er það Ifka hugg- unin i Þietta ætti að minsta kosti ekki að koma fyri'r oftar. Það er alt of auðvelt og fyrirhaínah- lítið að afhausa fiskinn til þess að það þurfi lengri tíma til um,- hugsunar. Urn það eíni ætti ekki að þurfa Lengur að bollaléggja. Nóg er eftir samt. Einkur Sigunbergssen. Lövenstein prins heimtnr að höfnðsmanni enskn iögiegln- sveita^innar, Hensijre kapteini, sé vikið frá. Fyrstu deildimar í a'lþjóðalög- rieglu'nni svo kölluðu ertu nú kominar til Saar, én í liði þessu verða sem kunn'ugt er brezkir , ítalskir, hollenzkir og sænskir her- mienn. Verður aðlalstöð bnezka Jiðsins í SaaThrucken. Bæði Þjóð- verjar og Frakkar hafa fail- ist á þessa tilhögun, og var það ahnent talið fagn- aðarefni, að þ'etta yrði ekki alvarlegt ágreiningsmál. Nú befir hins vegar tvent gerst, sem hefir valdið nokkurri ókyrð og ekki verður sagt um að svo stöddu hverjar afleiðingar það hefir. Þannig atvikaðist, að foringi úr bnezka liðiinu, James Justioe, ók á konu af slysni, er hann var á ferð í bifneið sinni, og féll konan, sem er ófríisk. Vakti þetta svo mikla gnemju fólks, að gerðiur var aðsúgur að Jannes Justioe og grjóti kastað á hann. Fékk hann slfkt högg á höfuðið í æsingum þiessum og þófi, að hann var fluttur í sjúkrahús, og kom þar í ijós, að höfuðikúpa hans erbrot- in. — Justioe tók upp skammf byssu, er á hann var ráðist, og hleypti af henni skotum. Særð- ist einin rnaður af. |pá hefir þ,eim lent í deilu Hiens- liey kapteini, höfuösmanni brezka liðsins, og Löwenstein prins. Liemti þeim saman á giLdaskála einum. Hefir Löwensiein krafist þess af' Knox, forseta stjórnarnefndar þjóðabandalagsins, að hann víki HenisLey kapteini frá starfi síhu, •en stjórn alþjóðalögrjeglunnar er, eins og áður lrefir verið getið, undir stjórtn bandalagsmefmdarinn- ar, sem hefir stjórn Saarhéraðs á hendi, uinz ákvarðanir hafa ver- ið teknar, að afloknu þjöðarat- kvæðinu, um framtíð þess, og er Krnox því æðsti yfirmaður al- þjóða Lögreg luhinar. (United Press.) Vilia sem Darf aö leiðrétta. Undirlri'tuð var leiuu simnii s. L. sumar boðiU tii þ'ess að taka þátt í móti frjátslyndra kvenna frá ýmsuim iöndum hehnsins. — Þar voru fulltrúar frá Svíþjóð, Nonegi, Danmörku, Sviss, Finniandi, Búl- gariu, Lithavíu, Tjekko-Sliovakíu, Rússiandi, Nýja Sjálandi og Bandari'kjum Norðu r-Amieríku. í salnum var hið stóra la|nda- kort, sem Þjóðabandaiagið hefir gefið út (prieaitaðí' í Lioinjdjojn í de;S'. 1933), hiengt upp, til þess að hiniir ýmsu ræðumenn (sem þarna rjeyndar voru konur) skyldu geta notað sér það' og bent á þær ágætu töfiur, siem því fyigjia. Kortið er í tveim hlutum: 1. Öll rílki, siem eru í Þjóða- bandalagSnu (Thie Leaígue of Na- tioins). 2. Öll sjálfstæð ríki, sem eru ekki\ meðiLiimir Bandala'gíins —- 'ötg enn fiiemur fánnr ailra þiessiara rijkja ásamt töflujh sem sýna vefísiih pj'jr.a\jn þeirjra í ijunfluttum og útfiuttum vörum. Þegar að mér kdm og ég va. bisöin að Láta í té .nokkrar upp- Lýsingar um afstöðu kveinjhfa i ís- lienzka þjóðfélaginu, sýndi það sig, þiegar ég ætlað'i að fara að bienda á ís;Laind, að þáð var alls ekki. sýnt á kortinu sém sjáLf- stætt rilki, ísiienzka flaggið vant- aði O'g sömulieiðis allar tölur, sem sýndu verzlíunarmagn landsiins. Þegar ég sá þetta, fór ég fram á að miega géfa stutta lýsingu á sjálfstæðisharáttu Islands og nú- [ verandi afstöðu þess sem rikife', í sitaðinln fyrir að talá um aðstöðu kvienfóJksins sérstaklega, og sýndi foiisétinin mér þá vinsemd og til- hliðflunarsemi að leyfa það. Ég fiutti svo eniindi á sænsku, sem ég endurtók aftur bæði á þýSku og enskn, og sú athygii, sem áheyfl- endur mlnir veittu því, s,em ég hafði að segja, var mér nægiieg söininun fyrir því/ að fulltrúar hinina ýrnsu ianda, er þarna voflu, munu gefla sitt til að benda á viLlu þá eða vöntun, sem kortið sýnir, að því er áhrærir Island, i heimalöndum sínum. En þar sem þetta mjög vandaða og að öðru iieyti fuLlkomna landa- kolflt er gefið út með það fyrrr augum að vena nioitað um allaln hieim, bæði af mientastofnunum o;g eins sem það fullkom;nas,ta fyrifl verzlun og viðskifti, væflii það ef til vill ekki úr végfc, að flfjkissitjórn Isiands gérði nauCsyn- Jegart ráðstafanir til þess að fá villuna leiðrétta, áður en næsta upplag verður gefið út. —- Þess vegna hiefi ég viljað b'enda á þetta hér. Rvík, 311. des. 1934. Estrid Falberg Bmkkajt. Kona, nafn nitt er hégóma- girni. Löigneglunini í Aabenraa baflst kæfla hér á dö'gununr. Ung stúlka kom heim á búgarðinn þar sem hún þjónaði og sagöi sínar farir ekki sléttar. Sflgði hún að mað- ur niokkur hefði ráðást á sig, rif- ilð föt sín og tiekið sig með of- beldi. Síðan hafði lianin klipt af hiennii1 löngu og fögru fJétturnar mieð skænuim, Lögreglan geflði ait, pemj í hieninar valdi stóð, ti! þess að fin,na óbótamanninn. En undir yfirhieynsLuinni komst stúLkan í maflgfalda.mótsögn við sjálfa sig, iOig vaflð að> lokum að játa, að frá- sögn hiennar væri iítils háttar orð- um aukin. Oflsökin var sú, að fofleLdrafj hennafl höfðu bannað lrenni að fá sér „jólaklippingu“. Fléttur sinar geymdi hún í bréfpoka undifl sæng sinini. I I Stjómarkosniog í Dagsbrún. Samkvæmt lögum Verkamanna- félagsins Dagsbrún hefst stjórn- arkosning í félaginu í dag kl. 4 e. h. Kosið er í skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 5, herbergi nr. 18 alla rúmhulga daga kl. 4—7 e. h. til dagsins fyrir aðalfund. Kjörgögn liggja frammi í skriístofu félagsins. Dagsbrúnarmenn, sækið vel kosninguna. Reykjavík 2. janúar 1935. ' iijTj-jjn F élaggssf JÓFmin. Tilkynning. í fjarveru minni annast herra vélaverk- fræðingur Gísli Halldórsson störf mín við verksmiðju og vélaeftirlit ríkisins. Tilkynningar um ný fyrirtæki og beiðnir um skoðanir skal senda í skrifstofu eftir- litsins, Bárugötu 9, sími 1805. Þórður Runólfsson, vélaverkfræðingur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.