Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 2
Fortepíanó frá H. Lubitz í Berlín og Orgel-Harm. frá K. A. Andersen í Stockholm eru áreiðanlega bezt og ódýrust. Hér verða sýnd að eins fá vottorð af fjölda mörgum: Eg hefi reynt Píanó frá H. Lubitz í Berlin og er hljóðfærið að minu áliti mjög gott, hljómblærinn óvenjulega fagur og verðið afar lágt. Reykjavík 3. júlí 1905. Kristrún Hallgrímsson. Samkvæmt tilmælum vottast hér með, að Fortepianó það, frá H. Lubitz i Berlin, er eg lék á við samsöng hér síðastl. sunnudag, er óvenjulega létt að leika á, hljóðin mjög mjúk og hrein; yfirleitt er það eitt hið bezta Fortepianó, sem eg hefi leikið á hér í Reykjavik. Reykjavík, 3. júli 1905, Anna Pálsdóttir (frá Arnarholti). Fortepianó það frá H. Lubitz í Berlin, sem notað var við samsöng minn og söngkonunnar Hellemann 2. júli þ. á. í Reykjavík, er að mínum dómi óvenjulega vandað og gott; ekki sízt þegar tekið er tiliit til þess, hve ódýrt það er. p. t. Reykjavík 1905. Sigfús Einarsson. Ved Eftersyn af et til Forhandliug hos Hr. Jón Pálsson af H. Lubitz forfærdiget Prano, har jeg fundet at saavel Mekaniken som Instrumentets 0vrige Dele er omhyggelig og solid forarbejdet og af godt Materiale, hvorfor jeg kan anbefale det paa det bedste. Reykjavík, 4. Juli 1905. M. Christensen, Orgelbygger. Fortepianó þetta, sem vottorðin hljóða um, kostaði að eins 585 kr. Auk þess eru umbúðir ókeypis og 10 ára ábyrgð á hverju hljóðfæri. Þau eru send hvert á land sem vill án fyrirframborgunar. Munið að skrifa til mín, eða tala við mig, áður en þér festið kaup annarstaðar. Reykjavík, 25. júlí 1905. Jón Pálsson. G. EGGERZ, yfirréttarmálaflutningsm. Reykjavík Telef. 131. f>ingholtsstr. 28.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.