Alþýðublaðið - 03.01.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 03.01.1935, Qupperneq 4
 Gerist kaupendur Aiþýðublaðsins frá ársbyrjun 1935. 1 1 1 SaiBila B£é Mffl Banða keisaradrðtniiigin Stórfengleg og iburðar/nikil talmynd sögulegs efnis í 13 páttum. — Aðalhlutverkið leikur MARLENE DIETRICH Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. UBUtKLU KETUIflllK t kvBld Piltnr ofl stðika. Alpýðusjónleikur með söngvum eftir EMIL THORODDSEN. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Simi 3191. S.6.T. Eldrl danzarnir. Laugardaginn 5. jánúar kl. 9'/» BANDARÍKJAPING. (Frh. af 1. síðu.) greiniimgi og ruglíngii í sambapdi við viinmudeiiur pær, sem orðjið hafa í landinu. Eimm'ig mun verða rætt urn styttiing vimnutrmans í 30 klst. á viku, fjárveitingar til atvimnu- bóta og framhaIdsstar£s©mi „fhe Civílian Goinsiervation Corps“, siem hiefir haft með höndum stórfieida . varðveizlustarfsemi í skógum landsims. o. fl„ og hafa 300 000 haft störf með hönduim undir stjórm piess. Þá verða landbúnað- armálin og mjög rædd og friek- ari aðstO'ð bændum til handa. -.. Loks vierður á!n efa rætt um eft- irliit með skotfæra- iog vopna- framleiðsiu og ýms vandamál öminur immliemd og alpjóðleg. (United Pfless.) Morðíflfli Kiroffs og 13 sarasekir teknir af lífi. OSLO í gæi'kvel.di. (FB.) FRÁ LENINGRAD er slmað, að morðingi Kiroffs, Nikola- jiev, og 13 memm aðrir er reynd- ust samsiekir honum, hafa verið dæmdir til lífláts. Pieir voru allir skotnir, pegaln dómurinm hafði verið kveðinm upp. Spáflska stjörnlo siðd. Áskriftarlisti í G.T.-húsinu, simi 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjörnin. Hafnarfjðrðiir. sundrasf meir. MADRID í morgun. (FB.) Samkvæmt áneiðanlegum heim- áldum hiefir Velasco ráðherra beð- ist lausnar. Hann er leiðtogi bæmdaflokiksins og hafði ekki um- ráð yfitr séxstakri stjórnardieild. Lausmarbeiðni hams hefir ekfi verið tilkynt opimberlega en:n sem komið er. (United Press.) Vil bæta við nokkrum göð- um söngmönnum í karlakór- inn Ernir. Tii viðtals kí. 10—12 f. h. í síma 4382. ISigsrðar Bltkis. Laval leggnr al stað tll Rómaborgar. VINNA 30 Dugleg stúlka óskast til að nn heimta reikninga. A. v. á. Reykt hrossakjöt hrossabjúgu og hrossakjöt í buff. Matarbúðin, Njálsgötu 23. Sími 2648. Til dægradvalar fyrir börn og fullorðna: Kúluspil — Monte Carlo — Rúll- etta — Domino — Lúdó — Halma — Milla — Keiiuspil — Messanó — Gólfspil — Flóaspil — Whist- spil — Bilaþjófúrinn — Bílaveð- hlaup — Skák — Póstspil — Apa- spil *— Kringum jörðina — Stafa- spil — Myndalotterí — Á rottu- veiðum — Hringspil — 15 spil — Stop — ? Svar — Svarti Pétur — Tallotterí og fleiri spil. PARÍS í möTgun. '(FB.) I GÆRKVELDI var opinber- liega tilkynt, að Laval fegðj af stað í dag álieiðis til Róma- borgar til pess að halda áfram samkomn I agsumleitumum við Mus- stolálni um samvinnu í stjótnimál' um mál.li Frakka og ítala. Að undanförnu befir undirbún- ingur háinna fyrirhuguðu viðpræðna fardð fram með milligöngu sendi'- herra Frakka í Róm og sendi- herra Itala í París. (Unjted Priess.) Opinber yfirlýsing ítölsku stjórnarinnar um heim» sókn Lavals. BERLÍN í morgun. (FÚ.) Blöðunlum í Evrópu hefir orðið tiörætt um fyrirhugaða heimsókn Lavals forsætisráðherra Frakka, til Róm. Um þetta hefir nú ítalska fréttastofan Stefani gefið út op- inhera tiikynningu. iSegir par, að Laval muni leggja af stað x heimsókniina frá París í kvöld, og verði förin farin sam- kvæmt boði itölisku stjórnariwnar. Segir fréttastofan að mjög m.ik- ilsverðar umræður muni fara fram tmilJi hains og Mxxssioliní bæði um milJiríkjamál og alpjóð'aBtjórn inál alment. FIMTUDAGINN ; 1 j , J . i! . i MaOur slasast @9 byssuskoti. Hallgrímur JónsBoin, Bóassonar, frá Búöaneyri við Reyðarfjörð særðjst álJmikið af skoJl sfðaistl'ð- inn gamlá'Hsdag. Ilann fór á bát til fuglaveiða pann dag, ásamt öðrum ungJingspilti, og pettu peir bátinn alJlangt utain við kauptúin- ið. Hljóp þá skot úr byssu, er piéir höfðu meðferð'ís, í pjó Hal.i- gríms, og varð af pví allmikið sár. Var þegar -náð í læk,ni og pilturinn fluttur til Eskifjarðar og búið par um sár hans, og leið honum sæmiliega síðast er fréttist. — Skv. símskieyti fréttaritara út- . varpsins á Eskifirði. (FO.) Skip ferst á faöfminaai i New-York LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Bilezkt seglskip rak á land á thöfnáinini í Ntew Ýorfd í ofsaveðri í dag. Strandið varð með þieim hætti, að skipið dró akkerin eins og fis. Bátur komst um borjðí í is’kipið og ináði í Jaind tveim farpeguim og tvieim vikadriengjum. Aðriir skipsmenn eru ennpá um borð, en vöröur hefir verið settur á strömdina til piess að vera á tak- teinum, ef aðstoðar verður pörf. Bésir sprioga út m hávetor i Skotlandl. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Þiessi vetur hefir verið hin,n mildaBlti í iminni núlifancli mapna á vestursfrönd Skotlands. Sagt er, að rósir séu nú að blómgast þar í görðum, og á Skotlandsströind og Hebrideseyjum vottar nú víðs viegar fyrir gróðrí', sem annaris er ;eklki vanur að sjást fyr ein komið er langt fram á vor. Gitroeo-smiðjirnar teknar aftur til starfa. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Oitrioénbifrieiðasmið'jumar í Frakklandi hafa verið' Jokaðar um hríjð vegna fjárskorts. Á morgun ieða á föstudag er ráðgert, að pær taki aftur. ti:l starfa, pví samning- ar hafa nú tekist uin Jiráðabirgða- útvegun fjár. Verkamenn peir, siem sagt var upp störfum á dög- urium, verða tekniír í vinuu aftur jafnharðan slem ástæðúr leyfa. Uppreisnarfr éttlrnar frá Albanfa bornar til baka. 1 LONDON. (FÚ.) Sá kvittur gaus upp í gær, að konungurinn í Albaníu hefði hlot- ið alvaileg meiðsl at sprengingu, og að uppreisn væri hafin i land- inu gegn stjórninni; að i norður- hluta Albaníu ríkti hemaðarástand og að landaniærum Albaníu og Júgöslavíu væri lokað. Því hefir iýst yfir opinberlega, ag ekki sé nokkur fótur fyrir pess- ari fregn, en hún barst út frá Grikklandi. Er álitið að tilgangurinn hafi verið sá að spilla fyrir Albaniu, sem nú sækir um lán hjá hol- len-Niim og svissneskum bönkum. 3. JAN. 1934. I DAG. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sífni 3251. Næturvörður er í tnótt í Reykja- víkur- og Iðuanar-apóteki. Vieðrið. Hf.iti í Rieykjavík 4 stiig. Yfiríijt: Lægð fyrir 'niorðan ísland. Útlit: Stiiininingskaldi á viestan. Skúrír. ÚTVARPIÐ: 15: Veðurfregnir. 19: Tónlieikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Liesin dagskrá næstu vikn. Grammófónin: Lög úr ópienett- 'um. 19,50: Auglýsingar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Frá útl.öndum (séra Sigurður Eiinarsson). 21: Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitim. b) Einsöngur: Elí|sa.hiet Einarsdóttir- c) SelJo og tarra- gotto: Farkas. d) Danzlög. Isfislssala. í fyrra dag seldu í Grimsby: Júiní 1329 vættir fyrir 700 stpd., Kárí 1268 vættir fynir 493 stpd. og Gullfóss fyrir 553 stpd. í gær sieldu í Grímsby: Karisiefni 1317 vættir fyrir 374 stpd., Vier. 1218 vættír fyrír 443 stpd. og Bel- gaum 1178 vættir fyrir 9S5 stpd. Brauðaverðið. Samkvæmt auglýsingu, sem bi'rtiist hér í blaðinu í gær frá Félagi bakarameistara í Reykja- vik, hafa féliagsmiean læikkað verð á brauðum í búðújm sínum um 12°/o. Nær pessi lækkun til' rúg- brauöa, normalbrauða, fransk- brauða og súrbrauða. Er verðdð á brauðum bakarameistaranina orð- ið hiiði sama og verið hefir li&ngfl undamfaríð á brauðíum Alþýðu- brauðgerðiaiinnar. St. Unnur hiefiir jólatrésskemtun fyrír fé- laga sína í kvöld kl. 5 í Góð- tiempJarahúsimu. Sjóklæðagerð Islands hiefite flutt viðgerðaverkstæði sitt fná Skúlagötu að Gieirsgötu, par siem áður var koLaverzlun Guðmundar Kristjáussonar. Matreiðslunámskeið í Vallarstrætá 4 taka aftur til starfa í dag. Kend verður öll algemg matrieiðsta ásamt böku’n o. fl. Þær Ólöf Jónsdóttár og Guðrún Jiemsdóttir standia fyrir mámskeiðunum og svaiia ölluim fyrarspunnum. Sílmar peirna eru 4408 o-g 1530. Ungmennafélagið á Stokkseyri hélt ípróttaskemtun á nýjárs- dagskvöld. TóJf menji sýndu íp- lenzka glímu undir stjórn Sæ- nrandar Fríðrikssionar, og forseiti íprQttaS'ambands ísJiamds, Beniedikt. Waaigie, flutti erandi um íprótt- ir. — fpróttaáhugi ier mikill á staðnum. Uingmennafélagið er nær 27 ára gamalt. Guðspekifélagið. Fundur í „Septímu" annað kvöld kl. 8V2. Fyrirlestuir verðul* fluttur um Kríshnamurti afm,an;n:i, sem heyrði hann o.g sá í Os.ló siðastlíiðið sumar. Giestir. Stjórnarkosning í Sjómannafélag- inu fer fram í skrifistofu féla,gsins í MjóJkurfélagshúsinu, hierbergi nr. 19, kl. 4—7 daglega. Sunnudagsblað Alþýðublaðsins er ódýrasta skemtiblað á íslandi. i : i í.( ! 1. i 1 i . t..; Bæj arst jórnarf undur verður haldinn kl. 5 á morgun í Kaupþingssalnum. Á par að fara fram 2. umræða um fj.árhagsáætl- un bæjaríns og hafnarsjóðs. Metixsalem Stefánsson hiefir frá nýjári verið rácjjnn bú'uaQarm.áJiastj'óri hjá Búnaðarfé- Laiginu fram til búniaðarpings, en búnaðiarpiinig á að koma. samiau í næsta má'nuði. Sig. Sigurðsson sagði af sér búnaðiarmá.lastjóra- störfum frá áram.ótum, en síðásta alpingi samþykti að veita honum 4500 kr. árleg eftirlaun. Stjónn Búnaðarfélagsins hefir ráðið Sig- urð tiL að sj,á um jarðræktar- skýrsilurnar í ár og stemja yfiriit um jarðræktaríögm síðiain paiu fcomu ttM framkvæmda. Stjórnarkosning i Dagsbrún. Samkvæmt lögum verkamanna- félagsins Dagsbrún fer stjórinar- fcosning fram miJJi félagsfumcla í skrífstofu félagsins, og stiemdur kosninig yfir nokkra daga. Stj.órn- ankosnjngin hefst í dag kl. 4 í skrífstofunni, en hún. ieír í Mjólk- urféilagshúsinu, hierbergi nr. 18, og er hún opin alla rúmhelga daga kl, 4—7. Þess er fastiega vænst, að mikiJ pátttaka verði í kosninigunum, og að ien.giinn góð- ur Dagsbrúnaranað'ur láti sig vamta. Islenskir farmenn vilja ekki' segja upp sainning- um. Stjórn Sjómaninaféiagsinis Jét fara fram fyrir áramót atkvæða- greiðeiu meðai farananna innain félagsiins um pað, hvort segja skylidi upp samniingum ieða ekki. Þieirri atkvæðagreiðSlu lyktaci svo að 90% gneiddra atkv. sem voru á aníiað hu'ndráð, vilidu ekki segja saniningunum upp. mm Mfim Mé I Heimurlnn breytist. Stórmerkileg amcrísk tal- og tónmynd myndin er dómur um nútiðina og' ráðlegging um fram- tiðina ekki pur og preyt- andi heldur létt og' frá- bært listaverk. Aðalhlut/erkin leika: PAUL MUNI og ALINE MAC MAHON, Tilkynning fná séra Halldór Bjarnarsyni, áðúr pnestá á PresthóJum: „Herra rítstjórí'. Þér hafið birt úr boðiskap, hins heilaga föður fimm orð og lieggið teiitt orðið skakt út, p-að J/ýðir dreifá, og úr pví að þér faríð að pýða, hvers vegna pýðið/ pér p'd lekki nafnið? Er það af pví að pér álítið að pað sé sagt of mikið mieði pvi, álítið. pér það vil iukenœng, eilíft líf byrjar hver sá hér, hreina iðrun sem ger'ðii. Og pietta: verið heilagár í öllu yðar dagfari, eins og sá er hei I- agur, siem yöur hefir kallað. I.íka er. það ömærgætni a,f yður sem ifiitstjóra, að pér ekki biríið al.lan lnoðskapinn, pví að þér gætuð séð þa'ð ef að pér vilduð — að vegJegasta og stærsta kirkja, sem ví|gð er hér á Jandi, er full af fó.lki er guðsþjónusta fer þar fram. Er pvi engum vafa undir- orpið, að allir trúaðir mienn myncíu helzt kjósa að heyra hveát órð, siem hinn heilagi faíir talar. Þiessiar línur bið ég yðlur að bárta fetitax í blaði yðar. HaJldór Bjarn- arsion.“ Þeir sem viija ganga í Byggíngar- íélag verkamanna í Reykjavík snúi sér hér eftir til Sverris Briern. OrðsendiaiK . , tll togaravélstjðra. Þar, sem ekki er neinn gildandi samningur um kaup- greiðslur fyrir vélstjóra, sem starfa á fiskiflotanum, en nýir samningar í undirbúningi, pá leyfum vér oss hér með að áminna viðkomandi vélstjóra, sem lög- skráðir verða á tog-ira nú eftir áramótin, að láta skrifa ,í viðskíftabækurnar á viðeigandi stað, að laun og önnur ráðningarkjör séu samkvæmt kaupsamningi milli Vélstjórafélags íríands og féiags ísl. botnvörpu- skipaeigenda fiá 19 nóvember 1929. Nánari vitneskju um petta atriði fáið pér á skrifstofu vorri í Ingólfstræti sem er opin fiá kl. 11—12 og 16 —18 alla virka daga. Sími 2630. Reykjavík 31/12 1934. F. h. Vélstjórafélags tslands. Féiagsstjórnin. Jóhaim Sæmundsson, læknir, opnar í dag lækningastofu í Kirkjustræti 8 B. Viðtalsthni kl. 4—6, simi 2262, heimasimi 3486. Oefi í dag opnaS lækaingastofa i Kirftjnstræti 8 B, stofniiæð. Vlðtalstími 1—3, Sírai 2262. Bjarni Bjarnason, læknir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.