Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 23
Skírnir. JapaD. 119 inuna. í samanburði við Dani ættu Japanar að hafa ekki færri en 20 háskóla, en hafa nú aðeins tvo. Það er auðséð á því sem hér er sagt, að ærinn tími gengur til náms hjá landslýðnum. Enginn sleppur með minna en 4 ár, neraa lögleg forföll banni, og flestir eru ■6—8 ár á lýðskólunum. Þeir sem vilja fá nokkra frekari mentun en allur almenningur og ganga á miðskólana verða að bæta 5 árum við, og eru þá námsárin orðin -ekki færri en 11. — Þeir sem ganga reglulega mentaveg- inn verða að bæta 3 árum við á latínuskólunum og síðan 4 árum á háskólanum, og hafa þeir þá setið 18 ár á skólabekknum, áður en þeir ná embættisprófi, þó alt hafl gengið sem greiðlegast. En aðgætandi er, að námið er snemma byrjað (við 6 ára aldur) svo stúdentar eru menn orðnir 20 ára og á 24 ára aldri er lokið við embættispróf. Það er ekki óeðlilegt þó gamla fólkinu, sem óvant var öllum skólum, þvki ærinn tími ganga til skólanáms- ins eftir nýja móðnum og helzt til langur undirbúnings- tíminn undir störf daglega lífsins. Þessum skoðunum heflr og verið alvarlega hreyft, en engin líkindi eru til að Japanar minki í nokkru skólanámið eða stytti það. Þvert á móti er alt útlit fyrir að það verði aukið og end- urbætt til mikilla muna komandi árin. Tæpast getur nokkur maður lesið um mentamál Jap- ana án þess að undrast hve áræðin og djarftæk þjóð þessi er. Þessi geysilega umturnun á öllum fyrri venjum og hugmyndum er svo gifurleg, að fæstir hefðu getað melt nýjungannar og felt sig við þær á svo stuttum tíma sem þeir hafa gert. Xú heflr þó verið við ótal ei'flðleika að stríða og er t. d. ritmálið einn þeirra. Ennþá rita þeir á líkan liátt og Kínverjar, en það er svo erfitt, að þeir •einir geta gert sér hugmynd um það sem nokkra þekk- ingu hafa á þeirri aðferð. Xú halda því margir fram að taka upp rithátt Norðurálfuþjóðanna og bókstafl þeirra, •en það hlýtur að vera hægar sagt en gert, því komið hefir og til tals að breyta um daglega málið sem talað •er! Ekki er það fortakandi að sú fregn berist um heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.