Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1906, Side 23

Skírnir - 01.04.1906, Side 23
Skírnir. JapaD. 119 inuna. í samanburði við Dani ættu Japanar að hafa ekki færri en 20 háskóla, en hafa nú aðeins tvo. Það er auðséð á því sem hér er sagt, að ærinn tími gengur til náms hjá landslýðnum. Enginn sleppur með minna en 4 ár, neraa lögleg forföll banni, og flestir eru ■6—8 ár á lýðskólunum. Þeir sem vilja fá nokkra frekari mentun en allur almenningur og ganga á miðskólana verða að bæta 5 árum við, og eru þá námsárin orðin -ekki færri en 11. — Þeir sem ganga reglulega mentaveg- inn verða að bæta 3 árum við á latínuskólunum og síðan 4 árum á háskólanum, og hafa þeir þá setið 18 ár á skólabekknum, áður en þeir ná embættisprófi, þó alt hafl gengið sem greiðlegast. En aðgætandi er, að námið er snemma byrjað (við 6 ára aldur) svo stúdentar eru menn orðnir 20 ára og á 24 ára aldri er lokið við embættispróf. Það er ekki óeðlilegt þó gamla fólkinu, sem óvant var öllum skólum, þvki ærinn tími ganga til skólanáms- ins eftir nýja móðnum og helzt til langur undirbúnings- tíminn undir störf daglega lífsins. Þessum skoðunum heflr og verið alvarlega hreyft, en engin líkindi eru til að Japanar minki í nokkru skólanámið eða stytti það. Þvert á móti er alt útlit fyrir að það verði aukið og end- urbætt til mikilla muna komandi árin. Tæpast getur nokkur maður lesið um mentamál Jap- ana án þess að undrast hve áræðin og djarftæk þjóð þessi er. Þessi geysilega umturnun á öllum fyrri venjum og hugmyndum er svo gifurleg, að fæstir hefðu getað melt nýjungannar og felt sig við þær á svo stuttum tíma sem þeir hafa gert. Xú heflr þó verið við ótal ei'flðleika að stríða og er t. d. ritmálið einn þeirra. Ennþá rita þeir á líkan liátt og Kínverjar, en það er svo erfitt, að þeir •einir geta gert sér hugmynd um það sem nokkra þekk- ingu hafa á þeirri aðferð. Xú halda því margir fram að taka upp rithátt Norðurálfuþjóðanna og bókstafl þeirra, •en það hlýtur að vera hægar sagt en gert, því komið hefir og til tals að breyta um daglega málið sem talað •er! Ekki er það fortakandi að sú fregn berist um heim-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.