Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 26

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 26
122 Japan. Skírnir. ir séu margar í Japan eða flestir sjálfseignarbændur. Af því Japanar hafa flest reynt, hvað eign jarðanna snertir, þá skal eg fara nokkrum orðum um reynslu þeirra í þessu efni. I fyrndinni vóru jarðir þar ótakmörkuð eign einstakra manna og hafa þá sjálfsagt flestir verið sjálfseignarbænd- ur. En smámsaman dróst jarðagóssið yflr í hendur auð- manna og einstakra ætta og að sama skapi fækkaði sjálfs- eignarbændum. Vitanlega t'ylgdu þessu ýms vandkvæði, svo að þetta leiddi síðar til þess að alt land var gert að þjóðareign og var hverjum bónda úthlutaður ákveðinn jarðarblettur til lífstíðarábúðar, en við dauða hans féll jörðin aftur til rikisins. Jarðirnar vóru gerðar sem jafn- astar að stærð og gæðum, bóndinn mátti hvorki gefa jörð- ina eða selja, en leigja mátti hann hana öðrum, þó að eins til eins árs. Þetta fyrirkomulag hélst all-lengi, en smám- saman slakaði stjórnin svo til, að jarðir fóru aftur að kom- ast í eign einstakra manna, og fór þá sem fyr, að jarða- góssið lenti meir og meir í auðmannahöndum og bændur urðu þá leiguliðar þeirra. Við þetta bættist sú breyting, meðan Shogunstjórnin réði, að lendum mönnum vóru feugnar ærnar landspildur til umráða gegn því að þeir legðu stjórninni til hermenn. Þannig var ástandið fyrir stjórnarbreytinguna 1868. Þá var það skipulag sett á, að alt land er í raun og veru ríkiseign og gjalda allir bændur land- eða ábúðarskatt, sem að nafninu á að vera 2J/2—5°/0 af virði uppskerunn- ar*). Hann nemur nú 46 milj. yena eða nálægt 2 krón- um á mann í öllu landinú og er það engin smáræðis upp- hæð, en eigi að síður nemur þó ábúðarskatturinn miklu minni upphæð en telja mætti viðunanlega leigu fy'rir jarðirnar. Skyldur er bóndinn að halda jörðinni í fullri rækt. Annars er hann að öllu öðru settur sem sjálfseignarbóndi og má selja og afhenda jörðina eftir geðþótta, líkt og við *) 3: eins og hún var metin í fyrstu þegar jarðir voru metnar eftir stjórnarbreytinguna. Það sem hér fer á eftir er tekið eftir Salm. Konversat.lex.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.