Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 42

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 42
138 Smáþjóð—stórþjóð. Skírnir. En hvaðan á sniáþjóðunurn að koma það lífsmagii og andans atorka? Standa þær ekki einmitt verst að vígi til að framleiða slíkt? Að minsta kosti virðist svo í fijótu bragði. Fámennið sýnist þeirra mesta mein. Af fámenn- inu leiðir, að öll verkaskifting verður ófullkomnari hjá þeirn en hjá stórþjóðunum. Þær þurfa að halda á sömu andlegum og líkamlegum íþróttum og stórþjóöinar, þurfa ■ekki síður en þær að eiga »stórmenni, söngmenn, speki- menn og spámenn«, alls konar listir og vísindi, en slík framleiðsla er eins og hver önnur háð því, hve mikið fæst fyrir hana á markaðinum. Þetta sést fljótt, ef vér sting- um hendinni í eigin barm. Et'tirspurn eftir íslenzkum kvæðum má ef til vill telja allmikla í samanburði við fólksfjöldann hér, en þó er hún ekki næg til þess að neinn geti lifað á því einu, að vera íslenzkt skáld; og sé það svo í þeirri list sem elzt er hjá oss og þjóðlegust, hvað mun þá um hinar, myndalist, tónlist, leiklist osfrv. ? Ekki þurfum vér síður en aði’ar þjóðir að eiga hugvits- menn, er búi út verkfæri i hendur þjóðarinnar, eða rit- höfunda í hvers konar vísindum, en hve margir geta enn :sem komið er helgað þeim stöi’fum krafta sína og lifað á afurðum anda síns? Svona mætti lengi telja. Eftir- spurnin eftir flestu því, sem ekki miðar beinlínis til þess að fullnægja þeim þörfum sem vér eigum sameiginlegar við dýrin, er enn sem komið er svo lítil, að einstakir menn geta ekki lifað á því einu að fullnægja henni. En sá sem ekki getur helgað alla krafta sína sérstöku lífs- starfi, sérstakri íþrótt, nær sjaldan fullkomnun í henni. Stórþjóðirnar standa hér' alt öðru vísi að vígi. Fólks- fjöldi þeirra og auðmagn skapar svo mikla eftii’spurn eftir hvers konar a.furðum anda og handar, að sá sem getur framleitt eitthvað á sér að jafnaði fyrirfram vísa eftir- spum og getur því lifað á köllun sinni, hve séi’stök og fágæt sem hún er. Kraftar einstaklinganna fá þannig frjálsara svifrúm, geta beinst að því verkinu sem þeir •eru skapaðir til að vinna og styrkst á því, tamist og fullkomnast. Og á liinn bóginn verða allar öldur þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.