Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 52

Skírnir - 01.04.1906, Síða 52
148 Smáþjóð—stórþjóð. Skírnir. A5 vísu eru hæfileikar manna misjafnir; að vísu virðast af hverjum flokki manna að eins fáir afburða- menn. Fáum virðist það gefið að ryðja nýjar brautir, nema ný lönd í heimum hugsjónanna — ;>gjöra verk sem vara unz veröld steypist«. En enginn veit fyrirfram að hverju barninu gagn verður. Hæfileikarnir koma í ljós, þegar verkefnið vekur þá úr dvala. Um leið og hverju barni þjóðarinnar er veitt almenn mentun, kemur það í ljós, hvert hæfileikar hvers um sig stefna. Þeim sem skara fram úr í einhverju, á þjóðin fyrst og fremst að hjálpa til að ná fullum þroska. Á þann hátt fær hún sína forustumenn, sem vísa hinum veg. Og því mentaðri sem almenningur er, því fljótar og betur getur hann hagnýtt sér og gert að eign sinni það sem andans skör- ungar þjóðarinnar hafa fram að færa. Mentuð alþýða og andlegir afburðamenn eru þannig líffæri sama líkama. Jafnóðum og hugvitið, þekkingin og framtakssemin vex, verður fleiri og fleiri byrðum velt af herðurn manna yfir á Lið breiða bak náttúrunnar. Hvað þetta þýðir, sýna þessar tölur: Venjulega er talið svo til, að hestafl sé jafngildi 21 mannsafls. Samkvæmt því heflr Stórbreta- land, auk lifandi verkamanna sinna, í þjónustu sinni 346 miljónir, Þýzkaland 262, Frakkland 175, Noregur 18 milj. mannsöfl, sem ekki búa í lifandi verum, heldur í járni og stáli *). Erfltt er að gizka á, hve margar miljónir mannsafla eru til taks á íslandi, hve nær sem þjóðin verður svo mentuð og framtakssöm, að hún tekur náttúru- öflin í þjónustu sína. En hitt er augljóst, að fólks- fjöldi þjóðar er ekki einhlitur mælikvarði vinnuafls hennar; það fer eftir því live vel hún kann að nota náttúruöflin. Vér mintumst áður á þann örðugleik smáþjóðanna, að verkaskiftingin verður hjá þeim, sökum fámennisins, ófullkomnari en hjá stórþjóðunum. En er það óhjákvæmi- legt? Er ekki hugsanlegt að sá örðugleikinn hverfi æ *) T. H. Aschehoug: Social-ökonomik, Kria 1905, 2. Ed. bls. 303.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.