Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 66

Skírnir - 01.04.1906, Síða 66
162 (xróðrarsaga hraunanna á Islandi. Skirnir. af misraunandi stærð, er teygjast lengra og lengra niður á við, og hafa alla viðleitni á að klæða nakið bergið. Oðara fetar lyngið í spor mosans og birkið og reynirinn og víðirinn kemur á eftir og gægist niður i glufurnar, finst gott að vera þar í skjólinu, og tekur sér þar fastan bústað. Lyngið fylkir sér og óðum um hinar lægri mosa- breiður og berin blána þar »börnum og hröfnum að leik«, en birkið og reynirinn og víðirinn koma á hælana á þvi og birkið hreykir sér hátt og þykist hafa þar einveldi, og svo mundi og vera ef það hefði ekki verið tætt upp undir pottinn eða í árefti. Sem stendur er að eins ofurlitið smá- kjarr í hrauninu, og einstakar reynihríslur má sjá hér og hvar í gjánum, en efalaust lieíir þar verið miklu meiri skógur fyrrum. Það er hvorki mosinn né lyngið og ekki heldur kjarrið, sem frægð Búðahrauns hefir við að styðjast, en það er jurtastóðið. Allar hinar grynnri gjár eru fullar af burknastóði, er vex mjög þétt og er yfir 3 fet á hæð. Þar er stórburkni, dílaburkni og fjöllaufungur hvað innan um annað, og fjórlauíasmárinn skipar sér milli þeirra og gerir burknagróðurinn fjölbreyttari. Víða er og þroska- mikill og skrautlegur gróður í hraunkötlunum, er hann bæði þéttur og hár, yfir 3 fet. Þar vex hinn sjaldgæfi skrautpuntur, mjög stórgerðar vallarsúrur, snarrótarpuntur, hrútaberjalyng með alt að því 6 feta löngum renglum, og þar innan um eru stórar sóleygjar og stórvaxnar mjaðar- jurtir. I hraunkötlunum njóta plönturnar hins bezta skjóls, hvaðan sem vindurinn blæs, og skepnur komast ekki að til að bíta grasið, er því ekki að undra þótt gróðurinn sé þroskamikill, enda hefi eg hvergi á íslandi séð þvílikan gróður. Um graslendið í Búðahrauni fjölyrði eg ekki hér, því að þess er áður getið að nokkru. Að síðustu skal drepið lítið eitt á skuggagróðurinn. Eins og alkunnugt er, eru hraunin full af djúpum gjám og hellum, er ekki hafa meira en rökkurbirtu er, bjartast er. Þar hittum vér séistakan gróður, er yfirleitt er sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.