Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 76

Skírnir - 01.04.1906, Síða 76
172 Ritdómar. Skírnir Af kvæðum hans í kveri þessu tel eg bezt: »Draum« og seinni partinn af »Haustnótt«. Andlitsdrættir Siguröar Sigurðssonar eru sk/rari. Svipurinn er ekki stórskorinn, en fríður og prúðmannlegur er hann. Það er stíll og snið yfir efni og búningi, er 'sýnir, að vel kann Sigurður að vera með hinni tignu frú, skáldgyðjunni. 011 eru kvæði hans skáldi samboðin, en bezt þeirra þykir mér »Nóttin )anga«. »Skip- stjóri nokkur hrapaði um haustnótt fyrir björg í Laugarnestöngum og lá þar, lærbrotinn, til morgutis«. Um þetta er kvæðið — um alt það sem er á sveimi kringum dauðvona manninn: Yofur innan úr Yiðeyjarsundum og afbryðissamar öldur, sem langar í hann, unz dagur ljómar. Svo vel er frá því kvæði gengið, að ekki mætti fram hjá því ganga, er samin væri sýnisbók íslenzkra Ijóða. Að ytri gerð er kverið snoturt. Því er skift í kafla: I. Frelsis- og föðurlandssöngvar, II. íslenzk náttúra, III. Mansöngvar, IV. Ljóð, ýmislegs efuis, V. Söngvar. Báðir eru liöf. í hverjum kafla. G. F. * * BJÖRN BJARNASON: Nordboernes legemlige Uddannelse i Oldtiden. Kbh 1905. (Doktors ritgjörð). Frá því að »Hið norræna fornfræðafélag« á fj rra hluta síðustu aldar tók að gefa út heimildir að fornsögu Norðurlanda, og hinir ágætu sagnaritarar Norðmanna, Keyser og Mutieh, um líkt leyti hófu rannsöknir sínar í því efni, má svo að orði kveða, að aldrei hafi lint rannsóknunum um fornaldarbókmentir, fornaldarlíf og fornaldarmenningu Norðurlandabúa. íslenditigar hafa jafnan staðið framarlega í fylkingu í þessum rannsóknum og lagt drjúgan skerf til þeirra, enda hafa þeir margra hluta vegna staðið þar manna bezt að vígi. Þeir eru nákunnir fornmálinu frá barnæsku, og ýmislegt í lífi og háttum Islendinga, sem haldist hefir fram á þenttan dag, hefir stundum hjálpað þeim til að raða fram úr atrið- um, sem útlendingum eru býsna torskilin. Af tnönnum, sem fengizt hafa við slíkar rannsóknir, má hér helzt til nefna þá Sveinbjörn Egilsson, Konráð Gíslason, Jón S i g u r ð s s o n , J ó tt Þ o r k e 1 s s o n e 1 d r a (útgáfur heimildar- rita, málfræðisraunsóknir), Guðbrand Vigfússon (rita útg., söguranttsóknir), Vilhjálm Finsett (stjórnarfars- og lagarann- sóknir), prófessor B. M. Ólsett (bókmentas., stjórnarfar), prófessot Fittn Jónsson (textarannsókuir, bókmentas.), d r. V a 1 t ý G u ð m u n d s s o n (lífshættir og menning) og Jóu prófast Jónsson (atr. úr fornsögunni). Hór bætist nú nýr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.