Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.12.1906, Blaðsíða 4
Skirnir. Skýrslur og reikningar. IV kosnir embættismenn og varaemboettismenn deildarinnar: forseti Kristján Jónsson yfirdómari, féhirðir Geir T. Zoéga yfirkennari, skrifari Haraldur Níelsson kand. theol., bókavörður Morten Hansen skólastióri; varaforseti Steingrímur Thorsteinsson rektor, vara- féhirðir Halldór Jónsson bankagjaldkeri, varaskrifari Jón Helgason dósent, varabókavörður Sigurður Kristjánsson bóksali. Endur- skoðunarmenn voru kosnir Sighvatur Bjarnason bankastjóri og Björn Olafsson augnlæknir. Þá voru nokkrir n/ir félagar kosnir. Að lokum sk/rði forseti frá áliti nefndar þeirrar, er hefir haft til meðferðar rit Hallgríms Melsteðs, sem er framhald af n/ju sögu Páls Melsteðs, og gat þess að stjórnarnefndin mundi nú semja við höfundinn með tilliti til skilyrðis þess, sem í áliti nefndarinuar er sett fyrir útgáfu bókarinnar. Reikningur Reykjavikurdeildar hins ísl. Bókmentafélags reikningsárið 1905. T e k j u r : 1. 9 3. 4. Eftirstöðvar samkv. fyrra árs reikningi : a. Bankavaxtabi éf (Ltr. B. Nr. 310, 493 519, 1100) ........................ kr. 2000,00 b. A vöxtum í sparisjóði............... — 1530,20 c. í sjóði hjá féhiiði ................ — 450,36 --------------kr. 3980,56 a. Greidd tillög félagsmanna að frádregnum umboðs launum (flskj. 1) .............................. — 1649,99 b. Arsgjöf frá heiðursfélaga, landsh. M. Stephensen (flskj. 1)............................................ — 10,00 c. Tekjur af Skírni: 2. Tillög Skírniskaupenda ....... — 722,50 ----------------- 1000,50 d. Seldar aðrar félagsbækur og uppdrættir að frá dregnum sölulaunum (flskj. 2) — 501,14 Styrkur úr landssjóði .............................. — 2000,00 Fimta greiðsla fyrir handritasafn félagsins.... — 1000,00 Flyt kr. 10142,19

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.