Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 8
VIII
Skýrslur og reikningar.
Varaféhirðir: Sæmundur Bjarnhéðinsson, læknir.
Varaskrifari- Jón Helgason, lektor r. af dbr.
V arabókavörður: Sigurður Kristjánsson, bóksali, r. af dbr.
2. Kaupmannahafnardeildin.
Forseti: Þorvaldur Thoroddsen, prófessor, dr. phil., r. af dbr.
F é h i r S i r : Gísli Brynjólfsson, læknir.
Skrifari: Sigfús Blöndal, undirbókavörður v. kouungl. bókas.
Bókavörður: Pétur Bogason, stud. med. & chir.
Varaforseti: Bogi Th. Melsteö, mag. art.
Varaféhirðir: Thor E. Tulinius, stórkaupmaður, r. af dbr.
Varaskrifari: Stefán Stefánsson, cand. jur.
Varabókavöröur: Jónas Einarsson, stud. mag.
HEIÐURSFÉLAGAR:
Anderson, R. B., prófessor, í Ameríku.
Baumgartner, Alexander, S. J., Luxemburg.
Björn Jónsson, cand. phil., ritstjóri, r. af dbr., Reykjavík.
Björn M. Ólsen, prófessor, dr. phil., r. af dbr., Reykjavík.
Bryce, James, Rigt Hon, sendiherra Breta í Washington.
Eiríkur Briem, prestaskólakennari, comm. af dbr, Reykjavík.
Eiríkur Magnússon, M. A., r. af dbr., bókavörður í Cambridge.
Finnur Jónsson, prófessor, dr. phil., r. af dbr., Khöt'n.
Jón Jónsson Borgfirðingur, bókfræðingur, í Rvík.
Kaalund, Kr., bókavörður, dr. phil, í Khöfn.
Ker, W. P., prófessor við háskólann í Lundúnum.
Magnús Stephensen, fyrv. landshöfðingi yfir íslandi, stórkross af dbr.
Matthías Jochumsson, uppgjafaprestur, r. at' dbr., Akureyri.
Ólafur Halldórsson, konfereuzráð, r. af dbr. og dbrm., í Khöfn.
Páll Meisteð, sögukeunari í Reykjavík, r. af dbr.
Poestion, J. C., rithöfundur í Vínarborg, r. af dbr.
Steingrímur Thorsteinsson, r. af dbr., rektor í Reykjavík.
Valdimar Briem, prófastur, r. af dbr. Stóranúpi.
Wimmer, L. F. A., prófessor, dr. phil., comm. af dbr., í’Khöfn.
Þorvaldur Thoroddsen, prófessor, dr. phil., r. af dbr. í Khöfn.