Alþýðublaðið - 09.01.1935, Side 2

Alþýðublaðið - 09.01.1935, Side 2
MIÐVIKUDAGINN 9. JAN. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Olympíuklúbbur tslands. Til þess aó stuðia aö því að þeir ístendimgar, sem ætia sér aö íara til Olympiuleikaínaa í Berlía 1936, geti farið þangaö á sem ödýrastan og hagkvæmast- an hátt, hefir Olympiunefnd ís- lands gengist fyrir stofnun Oiym-, piuklúbbs. Hefir mefndin samiö negiugierö fyrir klúbbinn og skip- aö af sinni hálfu þrjá menn í framkvæmdamefnd hans. Vdrum við undirritaðjr skipaðir til þessa starfs. Höfum við nú þegar hafið und- irbúninginn að starfsemi klúblbs- ins og afíaö okkur nauðsynlegra upplýsinga viðvíkjandi feröa- kostnaði, tilhögun ferðarinnar o. s. frv. þaninig, að klúbburinn get- ur nú tekið til starfa. Vemlegur afsláttur mun fást af fargjöld- um fram og til baka, fæði, járn- brautarfierðum, húsaleig'u í Bjerlín, aðgöngumiðum að Leikunum o. fl., ef nægilieg þátt'aka fæst. Ö- lvætt mun að gexia ráð fyrir að allur kostnaður við þessa fierð vierði eigi yfir um 500 krónur fijrir Olymphiklúbbsbns. Er, þiá gert ráð fyrir að staðið verði við í Berlíin í 14 daga, en alls mun fierðin standa yfir í 24 —25 daga. Þiessi för er ekki bundin við íþrótta-menn og -konur eingöngu, þó búast megi við mikilli þátt- töku af þieirra hálfu. Allir ls!<et:d- mem og konpr, 16 árft og e’.drl, ^je/ja gerst meblimir Olym- pkiklúbbs Islmds. Og vegnaþess að við vi.ldum að þátttaka í þesis»- ari fierð verði sem almennust, verður það fyrirkomulag notaö, sém auðveldast gerir það fynir rnenn að verða með. Inutðkugjald í klúbhinn verður 2 krónur. Fyrir það fær hvetri nieðlimur viðskittabók og félags- skijrteinj, sem veitir viðkomandi öll néttindi sem meðlirn klúbbs- ins. AiJan fierðakostnað sinin getur hver mieðilimur gneitt vikulega (8 krónur) eða mánaðar.lega (30 knónur). Einnig má gneiða fierðp- kostnaðinn meö lengra miillibili leða í einu lagi eftir vild. Aðieins að viðkomandi neyni þannig að spara samain hið nauðsynlega fé til fierðarimnar. — Ef einhver ekki getur fanið, skal hann til- kynna það fyrir 1. inarz 1936, en eftin þann tíma er þátttaka bindandi. Hver sá, sem þanmig hættir við ferðina, fær endur- greitt alt það fé, sem hann hefir gneitt í reikning sinn samkv. við- skiftabók sinni. Meðlimuim er veitt viðtaka á föstudögum frá kl. 6—7 e. h. á skipaafgneiðslu Jes Zimsen (Sam- einaða). Verði brayting á þessu, mun það tilkynt í blöðúnum. Til að fyrlrbyggja misskilm'mg skal það tekið fram, að framr kvæmdaniefnd klúbbsins starfar atgierlega ókeypis. Hver meðlimur nýtur að öllu leyti sjálfur þess fjár, sem hann greiðiir inn á við- skiftareikning sinn, og fær það lendurgreitt ef hann hættir við fierðina. Meðlimagjöldunum verð- ur varið t:,l þess að gneiða þarn lítla kostnað, siem þarf til áð gneiða fyriir félagaskírteinin, við- skiftabækur og annan óhjákvæmi- legan kostnað. Verði afgangur af þeim, svo og vöxtum innstæðu- fjári'ns, verður honum varið skv. ósk félagsmanna, t. d. til ein- hverrar sameiginlegrar skemtun- hr í fierðinni. Með stofnun þessa Olympiu- kiúbbs er því gerð tiiraun til á sem ódýrastan hátt að nota það einstæða tækifjæri, sem slíkur heimsviðburður og Olympiuleikar eru gefa tiliefni til fyrir menn og konur ti.l fierðar, sér til gagns, skiemtunar og hressingar. Það hefir aldrei áður verið stofnað til jafn stórkostlegrar og glæsi- liegrar fierðar, fyiir tiltöluliega lít- ið gjald, af Islendinga hálfu, og langt mun þar til önnur slfik ferð verður farin héðan. — ísienzkar konur og menn, piltar og stúlk- ur, verið velkomin í Olympiu klúbb Isiends. HallCjT. Fr, Hallgrímsson formaður. Erlendmr Pétursson gjaldkeri. Kjartan ÞcruwMson ritari. Búðar- ob elðMssinn- téttiBoar, hurðir og glugga, ásamt alls konar viðgerðum verður ó- efað hagkvæmast að fá hjá Smíðastofunni Haðarsííg 18. Kristján Erlendsson. Sími 1944. Pósthólf 843. Ný verðlækknn: Strausykur 20 aura Vs kg. Molasykur 25 — - Kremkex 1,10 — - Fíkjukex 1,10 — - Matarkex 1,00 — - - Alt mjög ódýrt í stærri kaupum. Verzlunin Baldur, Framnesveg 23. Sími 4454. Kaupið Alþýðublaðið. AiÞýðnnaðBrifln, inálgagn Alþýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni í viku. Aukablöð þegar ineð þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Hjúkrunardeildin í verzl. „Pa- rís“ hefir ávalt á boðstólum ágætar hjúkrunarvörur meS ágætu verði. — Orðsendin ' ! Ti ;i i:»ns til kaupenda Alþýðublaðsins utan Reykjavlkui og Hafnarfjarðar. fflNS og áður hefir uerið, tilkynt verður sú bregting á sölu blaðs- ins frá 1. jan. 1935 til kaupenda utan Reykjavikur og Hafnar- tjarðar, að það verður einungis selt gegn fyrirframgreiðslu. Verða pví allir þessir kaupendur blaðsins að hafa greitt til af- greiðslunnar í Reykjavík fyrir einn ársfjórðung i síðasta lagi fyrir 1. febrúar nœstkomandi og síðan verður greiðsla alt af að vera kom- in til afgreiðslu blaðsins fyrir 10. dag fyrsta mánaðar í hverium ársfjórðungi. Ef kaupendur cfera blaðinu ekki skil samkvœmt pessum greiðslu- skilmálum fellur sending blaðsins niður til peirra par til skil hafa verið gerð. Hallé! Halfél Alllr efga erlndS i Fell. Strausyku r 0,20 pr. V* kg. Molasykur 0,25 — l/s> — Hveiti frá 0,15 — x/s — Saft 0,35 pelinn. Eldspýtur 0,25 húnlið og margt fleira ódýrt. Verzi. FELL, Grettisg. 57, síini 2285. Verzl. Fell ii:bú, Njálsg. 14, simi 2849. Ungur bílstjóri óskar eftir bréfaviðskift- um við myndarlega stúlku hjónaband síðar. Bréf með mynd merkt: „Blue Star„ Box 923 Rvik. óskast lagt i póst. B AIis feomar trésmlði aanast Smilastofan Haðar- stifl 18. Kristján Erlendsson, Simi 1944. Pósthólf 843. ÁST OG BARÁTTA bafði hann haft ágætt tækiýæri til að athuga liið i'itbneidda lan’dla- bréf, sem þakið var puinktum og linuim, er myndu hafá orðið fjöldanum LeyndartývmUr einn, en Almasy gat með þessu aflað sér mjög markverðra upplýsinga. Hainn vissi nú nák'væmlega hvar hann gæti fundið landaí sína, ef honum tækist að flýja. En tnest græddi hann þó á þvi; að hlýða á samitalið, sem gaf honum til kynna, að landaæ hanis væru í mikiili hættu staddfrr. Heppnað- ist Petroff, hinum djarfa og ötula njösnara, að útvega þær upp- lýsingar, æm hér var um að ræða, — og þao var lítil ástæða að efa — :'Og fiengi hershöfðiniginn nákvæma vitnieskju um styrkleik austurríska stórskotaiiðsiins, þá myndi það feosjta líf ótal margrat af hans ei'gin landsmöninUim og ósigurirln ef tiJ vill algerlega ráða únsí'itum. ALmajsy vayð niáfölur og örvæntingin gerðíi ha|nn veikafei og máttfarinn. Hvað í óskopunum átti hanin til bragðs að taka? Átti hann róliegur að horfa á njósnaranm fara á brott — eða —? Hann opnaði hurðina hægt og læddi.st út á gánginfn; hann þorði ekki, eins og nú var ástatt, að mæta rannsaikandi augnaráöi Petroffs, og hannn þuríti að vera einn til þess að geta sefað geðs- hræringu sina. Um stund staðnæmdist hann uppj; í stigaíii'um og huglieiddi hvort nokkur leið væri til að hin'djra för Petroffs, er; þá hieyrði hann hurð opnaöa skamt í burtu og við það ramkaði hann við sér og flýtti sér ijníní í þjcnustuherbergið og byrjaði þairi á störfum sínum. — Sköanmu síðar ók vagn upp að dyrum gistihallarinnar og Petnoff gekk niður tröppurnar og í íylgd með honum hershöfðfngmn og nokkrir liðsforingjar. Andlit Pet- roffs var nú aftur slapt og rólyndistegt og athiygiislaujst hlúsV' aði hann á ráðlieggingar leðsögumanjna sánina. Hann hafði ekki hugmynd um það, að lífi hams væri nú eins mikil hætta búin og þegai^ hann fór inn á meðái austurriísfcu hersveitanna og að séif- íjverri hrieyfingu hans væri fyitgt eftir af dimmu, haturisfullu augnaráði. Atmasý vair í herbergi dyravarðarins og í gegnum litla rúðu sá hannn ait, sem var áð gerast úti fyrir, þar sem Peítrof J var einmjtt nú að fcveðja hershöfðingjarn- „Verið sælir, vi'npr rninn, og guð fylgi yður,“ sagði Juschkiewitsch hátíðiega. „Und- ii' yður ier það nú komið, hvort áfioitm vor tafcast eður eiigi.“ Petroff brosti einkermitega. „Þér getið verið öldungis róleguþ, y'óar liágðfgi," mælti hann, „fyrri en varir kern ég aftur hing- að — og ég er alt af vatr um mig Rússlands \egna:.“ He’rsi- liöfðingiinn faðima'ði Petrloff, sem að því loknu steig upp í vagn sinn og ók á bibtt algerlega laus við skilnaðarviðkvæmni að því' er virtist. En á meðan skeðí dálítill atburður á bafc við giuggatjöldin í þjó-nustuherberginu. Þegair Almasy sá njósnarajnn: vera alveg að því kominn að halda af sta'ð, miisti hann alt vald yfir sér og þaut ui'ður'í þjónustuherbeiigiö í þeim tilgangi að leita eftir vopri, æm han.n gæti m.yrt Pelroff nneð og komið þannig í veg íyrn' upppljóstrun á fyrirætlunum landa sinina. Um sitt eigið öryggii huigsaði hann yfirleitt ekki, heldur einimgis um það að ryðja úr viegi niðingnum, sem mjósiniaðii um samlanda hans og steypti þeim í óhamin.gju. Þar inni stóð Anina, og með skarpskygni ást- aritmar skilidi hún það undir eins, að hamn var að þvi kominsy að steypa sér út í ógurlega hættu og það a'ð líkindum ájh þess að ná takniarkJnu, seimi að var feept. Umsvifalaust gekk hún í veg fyrir hann og gijeip í h:andlegg hans. „Hlustaðu á það, sem ég segi,“ mælti hún ákveðin og neyndi að fá hanin til að horfa í augu sér. „Þér eruð liétt í þan.i veginn að viuna miesta . heimskuverkið, sem hugsast getur, því að \"itanlega komið þér með því upp um sjálfan. yður og hafið ekfcért gagn af.“ „Skiljið þér það ekk'i, að maðufinn, sem: er að haida af stað, er Petrofil,' frægasti njósnari Rúss, og ,að hann má ekki fara héðan iifan:di,“ sagði Aimasy æstur og reyndi að slíta sig lausan. „Nú getið þér efcki komjði í veg fyrir það, því að hann hefir ágætan vörð og þér eruð vopnlaus." „Ef á þarf að haJda, get ég kyrkt ha.nn í greipum m|num,“ hrópaði AJmasy. „Sleppj.ð mér.“ „(Þér veröið handtekinn áður en þér getið fltiið," stu-ndi Anina mitt í áneynslu sinni að halda aftur af Almasy, „og sem njósnafi veriðið þér skotinn, en Petroff liff áfram! í bezta gengi. Og hlustið á inig, | maður! Það er glapræði að gera þetta nú -- á þessari stuinlu. j Og ef þér viljið alls ekfceft hugsa um sjáifan yður, þá nmnið I ið samt eftir okkur, sam höfum haldið yður l.eyndum." Anna stokkroðnaði við síjðuistú orð;in, því að ekfcert v,ar fjær heinrú Qn,í að hugsa um sjálfa sig. En þessi ör náði settu rnarki. Hún nægðí til þess að draga úr mestu æsingunni, sem Almasy hafði komist í, og koma vitinu fyrir hann. „Það. er satt,“ tauíaði hann og þerr- aði svitann af enniniu, og andlitsdrættirnir, sem áður hö-föu verið hörkulegir, urðu nú mildari. „Ég stofna ykku-r einnig í 1 hættu. En mér er ómöguliagt að láta þennan mann fara leiðar sinnar og eyðilieggja landa mí|na.“ „Haini kemur aftur," sagði Anna hughreystandi og í þeirri von að alt myndi lagast „Ef til vill fáið þér betra tækifæri þá. En nú væiri það ©iriþieirt hfrjiá’iæði að ráðast á Petroff. Hann hefir góðan vörð og þér mynduð’ að- eins koma upp um sjálfian yður.“ Almasy leit út alve-g eins og ; hann hefði vafcnað frá vondum drauini. „Þér }iaci.ð á réttu a»Ö standa,“ mælti hann þunigliegá. „Sem standu.r er ekfcert unt að gera, en það ér hræðiliegt að ég skuli. engu g;ta íil löiðar koir.r iö.“ Og það var eins og ómótstæöilegt S'eiðmagn lokfcað-i ha-nn fram tli opinna dyranna. Þar staðjnæmdist han[n og liorfði í þanglyndiisfcendri leiðslu á léftdr vagniinum, sem fjariægðist óðum. i' : : í; •' ÍJ !li iiiiil !fl 4. KAPÍTULJ. Itokku.r tfmi leið í fri'ð/i og rósenri. Anna v-ann eiins og bersieirk- ur t: l þess aö geta fcomist yfir sín margvislegu störf, bæiðli livað ínerti viðiiald þieirra mörgu herbeigja, seni liðsfioringjarnir höfðu, 0:g einniig 'eldhússtörfin, er voru mjög umfáng'smikil. Elías sat oftast í herbergi s»ínu og las, þneyttur iefti,r angið, sem liann þurfti iðiulega að' lenda i, en Almásy neyndi iðuliaga a.ð bæia niðiur sinar döpru hugsanir með því að stunda af kostgæfni þann Iduta af starfi yfirþjónsimis, sem Anna ekki va-nn fyrir hainn í kyrþey, vegna þ'ess að hann væri of fínn til. þess. En 'friðurinn stóð ekki nema stutta stund. Þá kom Liðþjálfi og þrír ímenn með honum, heimtaði bLek og penna og settiist við autt borð í borð- salnnutn. „Kallið alt fólkið sainmn," s-agði hann við Elías, stem þaut uni eins og fugl í búri og fórnaði höndum til himins. „Og láti’ð' það ganga fIjótt!“ i Augnabiiki sfðar voru þau Eliajs, Anpa, Almasy »og Anton saman komin í isjalnum.. „Ég sagði alt fólki'ð," nöldraði liðsfóringiinn inieð röddu, siem h'ann var vfist vauur að beita gagnvrt undirmiörfrnim! sínum. „Hvað lengi á ég að sjtja: hérna og bíða?“ „Við eruim éltfci fteiri," sagði Elías bræðtelutega, „hitt fólkið er faírið fyrir löngu! sí"ðan.“ „Nú,“ sagði undirforiinginin:. „(En' hvað heitlð þér?“ „ELÍas Buttermann, velborni herr»a,“ svalraÖi Elfias í næstum afsakandi, róm. „Þér erað Gyð»i'n.gur?“ „Já, velborni herra.“ „Gyðingar eru óræsti. Hvaða starf hafið þér með höndu.m ?“ „Ég er dyravörðúr hér í giistihöllinai." „Lofið' mér- að sjá skjöl yðar, og það fljótt." Ei.ías fór nú að þukla í bi'jjó-lstvá-sa sv.imn og gat loksins dnegið fram sfcilrifci sín. Liöþjálfinn las þau vanid-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.