Alþýðublaðið - 09.01.1935, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1935, Síða 4
 Gerist kaupendur Aiþýðublaðsins frá ársbyrjun 1935. maiaaiaga Sfö MZíS Sýnir kL 9. FlttBmaonafrægfi. Stóikostleg flugmynd í 10 þáttum, efnisrík og spennandi og framur- skarandi vel leikin. Myndin bönnuð börnum innan 12 ára. Á morgun kl. 8: Piltor 00 stílla. Aipýðusjónleikur með söngvuni eftir EMIL THORODDSEN. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir ki. 1 leik- daginn. Sími 3191. Sóbo heldur kaffikvöld í K. R,- húsinu fimtudag 10. p. m. kl. 8'/s. Verð kr. 1,20, kaffi innifaiið. Ailir velkomnir. Margt til skemtunar, meðai annars D A N Z. Údýr Sjrknr! Strausykur 0,20 Va kg. Melís 0,25 Va — gegn staðgreiðslu. NÝKOMIÐ: Appelsínur, Epli, Vínber. Kaupið góðar en pó ódýr- ar vörur í Verzlofliani J A V A, Laugaveg 74. Sími 4616. Eldsvoði á Siglufirði. í gærmorgun kl. IOV2 varð eld- ur laus í húsinu við Ránargötu 19 á Siglufirði, eign Kristjáns Ás- grímssomar. Eidurinn varð fljót- lega slöktur. Talsverðar skeindir urðu á húsinu, mestar af vatni og reyk. Mati og prófi er ekki lokið. Stjórnarkosning í Sjómaininafélaginu stendur enn yfir og fer fram á skrifstofum fié- lagsinisi í Mjólkurfélagshúsmu, — Opið 4—7. Niðursöguð uppkveikja selst í Verksmiðjunni Rún, sími 4094. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að hafa með sér poka. E.s. lyr fer héðan fimtudaginn 10. p. m. kl. 6 síðdegis til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. „ Flutningur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. N c. líjarnason & Smith M. s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi i dag. Sktpaafgreiðsla Jes Ziemsen. Tryggvagötu. Sími 3025. :::v: MIÐVIKUDAGINN 9. JAN. 193S. ísfisksölur í gær seldi Kópur í Grimsby 1100 vættir fyrir 1263 stpd. og línuveiðarön Ólafur Bjaruason í Hull 865 vættir fyrlr 890 stpd. Matsveina- og veitingapjónafélag íslands hefir jólatrésskemtun síjna og aðaldanzlieik að Hótel Bor,g næst kiomandi mánudagskvö-ld. Hefst jólatrésskiemtunin kl. 5, en aðal- danzlieikurlnn kl. 1IV2- Aðgöngu- miðar eru sieldir í dag að’ Hótel Borg (suðurdyr). Kosning í stjórn Dagsbrúnar stendur yfir piesisa dagaina í skiffstofu félagsins í Mjól.kurfé- lagshúsinu. Fastlega er skorað á aiia félaga að nieyta atkvæðis- réttar sins. Skipafréttir. Gullfoss er í Kaupmaninahöfn. Goðafoss er í Hamborg. Detti- foss er á Siglufirði. Brúarfioss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Lagarfioss er á leið til Leith fná Höfn, Seifoss er í Reykjavík. Höfnin. Edda fóií í gærkveldi áleiðis til Spáinar og italíu. Esja fór í miorg1- un kl. 6 í strandferð. Togararnir. Tryggvi gamli kom í nótt frá Englandi. Sniorri goði kom i morgun. Jólatrésskemtun Dagsbrúnar fór prýðitega fram. Komu á skiemtunina siamtals bæði kvöld- in hátt á 14. hundrað börn. Fréttir úr Borgarnesi. Or Borgarixesi símar fréttarit- ari útvarpsins, að í fyrmtíag hafi dáið Porbjörg Jónsdótth', kona Vigfúsar Bjarnasionar hreppstjóra í Dalsmynmi í Norðurárdal, 87 ára igömul. — UnigmiemnaféJag Borgarmiess stóð fyrir skemtum á gamlárskvöld. Áranxótaræðu flutti séra Björn Magnússiom á Borg. Margt flieira var tii skemtunar, og var samkioma piessi vei sótt. — Þá igekst kvenfélagið í Borg- anniesi fyrir jólatrésiskjemtun fyr- er börn, og bauð öllum porpíjJni- um síðast liðinn laugardag. Á anmaö hundrað börn sottu skemt- ur ina, auk fullorðma fólksims. (FO) Glímufélagið Ármann. Old-boys-æfimgar byrja í kvöld kl. 7. Aðaldanzleikur vélstjóraskólans verður haldinn í Iðnó föstudaginn 11. p. m. Meðal farpega með e. s. Lyra ( morgun var Guðmiumdur Jes- siom vterkfræðimgur. Hanm befix heimsóknartima daglega frá 10— 12 og 2—7 á verkfræðiskrifstof- unmi, Hafmarstræti 5, sírai 4932. ) I DAG Næturlækmir er í mótt Gísli Pálssom, Ingóifsstræti 21C, simi 2474. Veðriði; Hiti í Reykjavík 2 st. Yfirlit: Djúp læigð við viestur- strömd fslands á hraöri hreyfimgu norðaustur eftir. Otiit: Hvass suð- vestarn og vestan. Snjóél ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tönleikar. 19,10 Veöurfregnir. 19,20 Grammiófónm: Norrænir sömgvar. 20,00 Fréttir. <) 20,30 Erindi: Um rítóur, IV. (dr. Björn K. Þórólfssom) 21,00 Tómlieikar: a) Fiðluleikur Þórarinm Guðmumdssom); b) Gramrniófónn: Mozart: Júpi- tersymphoníam. Sjóðstofmm og gjöf til slysavarna. Rektor háskólans hefir borist tilkýnnimg um eftirfarandi dán- argjöf: B. H. Bjarnatsom kaup- maður hefir nxeð arfieiðsluskrá sinmi og kionu sinlnar, frú Stein- unmar H. Bjarnason, dags. 25. œpt. f, á„ ánafmað: 1. Slysa- \’arnafélagi ísiamds 5000 — fimim púsuind — krönur tii björgunar- ráðstafana á Vestfjöröum, og 2. stofnað styrktarsjóð, er heitir „Framfarasjóður B. H. Bjarnason- ar kaupmamms“ mieð 25 000 — tuttugu og fimm púsund — króna höfuðstói. Sjóðnum skal stjóm- ,að af priggja manna niefrad, og skulu nefmdarmienn toosmir t:l prigígja ára í sienm, og jafmmarg.. ir til vara, einn af Háskólaráði, ammiar af Verzlunarráði og priðji af Iðnráöinu, og sé fulitrúi há- skólans formaður nefndarinmar. Tilganigur sjóðsiiws er að styrkja karla og konur af öllum stétt- um, lærða og ieika, sem lokið hafa prófi í gagnlegri náms- grein og taldir eru öðrum fremU ur efnilegir til framhaldsnáms', sérstaklega eriemdis. Verja má alt að 4/5 — fjórum fimimtung- um — af ársvöxtum sjóðsins til styrktar efnismömnum, og getur styrkpegi notið styrksims alt að 2 árumi í sienm, En afgangiur áris- vaxtanma, 1/5, leggist árlega við höfuðstóilinm, stem aldrei má skeröa. Að öðru leyti skulu skifta- forstjórar búsins semja skipulags- skrá fyrir sjóðimin og hlutast tii um útvegun kgl. staðfestingar á skráma. — Háskólaráðið hefix pegar kosið próf. Ágúst H. Bjamasom sem formanm nefndar peirrar, er um getur. Sunnudagsblað Alpýðublaðsins er ódýrasta skemtiblað á IsiandL Sendisveinar. Þeir sendisveinar, sem unnið hafa í Mjólkurbúðum og ekki hafa gefið sig fram við umsjónarmann S. F. R. eru beðnir að köma til viðtals á ráðningaskrifstofu Verk- lýðsfélaganna kl. 4—7 e. h. í dag og á morgun. Casanova heitir kvikmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Sýnir hún æfiferil æf- intýra- og kvenna-mannsins, Gio- vanni Casanova de Seingalt, fædd- ur 1725, dáinn 1798. Styðst mynd- in við endurminningar hans er hann ritaði á efri árum. Casanova leikur Rússinn Ivan Mosjoukin. Nýja [Sfó Casanova. Skemtileg og íburðarmikil tal- og tónmynd, er sýnir hina heimsfrægu sögu um glæsimennið, æfintýramann- inn og kvennagullið Govanni Casanova de Seingalt, Aðalhlutverkið, Casono^a, leikur hínn heimsfrægi skap- listarleikari IVAN MOSJOUKIN Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Mikil útsala byrjar á morgun í Verz uninni Snót, Vesturgötu 17. Þar verða ýmsar vörur seldar um og undir hálfvirði. Svo sem: Barnakápur og annar bárnafatnaður, prjóna- treyjur, peysur og fleira. Afsláttur af öllum öðrum vörum verziunarinnar. Ekkert lánað heim og engu skift Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. NoUrar stilknr éskast til þess að vinna á heimilum. Upplýsingar gefur Guðrún Lárus- dóttir í sima 12©Ö frá kl. 10—12 árd. Er til viðíals í skrifstofu fáíækra- fulitrúanna á sama tíma. Verðlækknn ð Sykrl Stransykflir 20 anra ya ky. Molasíí ykHi* 25 — * « •:’ ■' r ý ’ ; ; •.;■■ Kaupfélag Reykjavikiir. byrjar starfsemi sina 15. þ. m. W 1 lö i_ 11 i íu I iáa -1 : i 'i ' 1 •'■ 1 ! . ; Vegna nanðsynlegs undlrbúnlngs við heimsendinguna, eru peir sem ætla að fá mjölklna heimsenda,! beðnir að gefa upp pantanir sínar í síma 49S7 eða 497IL Mjólknrsðlnnefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.