Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 1

Skírnir - 01.12.1914, Page 1
Skýrslur og reikningar Bókmentafélagsins 1913. Félagið hefir árið 1913 gefið út þessar bækur: Skírnir, tímarit hins ísl. Bókmentafélags, 87 ár, . . . kr. 4.00 íslenzkt fornbréfasafn IX. 3 (registur)................— 3.00 S/slumannaæfir IV. 5...................................— 1.25 Safn til sögu íslands IV. 7............................. — 1.60 Goðafræði eftir Finn Jónsson...........................— 2.00 kr. 11.85 Aðalfundur Bókmentafélagsins var haldinn 17. júní 1914 og fundarstjóri kosinn prófessor Lárus H. Bjarnason. — Forseti skyrði frá kosningum samkvæmt kjörbók félagsins. Kosnir höfðu verið prófessor dr. phil. Björn M. Ólsen forseti með 188 atkvæðum, dr. phil. Jón Þorkelsson landsskjalavörður v a r a f o r- s e D i með 37 atkvæðum og fulltrúar þeir docent Jón Jónsson, er var endurkosinn með 158 atkvæðum, og Einar prófessor Arnórs- son með 26 atkvæðum. — Þá skyrði forseti frá hag félagsins. Mintist hann fyrst 3 látinna félagsmanna: Steingríms rektors Thorsteinssons, er var varaforseti félagsins, J ó n a s a r pró- fasts Hallgrímssonar á Kolfreyjustað og H j ö r n s kaup- manns Guðmundssonar í Reykjavík; mintust félagsmenn þessara fráföllnu félaga með því að standa upp. Síðan las forseti upp og skýrði fyrir fundarmönnum ársreikning og efnahagsreikning félagsins og bar þá saman við reikning fyrra árs. Síðan á síðasta aðalfundi höfðu 60 nýir félagar bæzt við; félagatalan orðin nú um 1080. — Því næst skýrði forseti frá bókaútgáfu fyrir yfirstandandi ár (1914). Skírnir yrði stækkaður nokkuð samkvæmt áskorun síðasta aðalfundar; af Sýslumannaæfum og Fornbrófa- s a f n i kæmi út sitt heftið af hvoru; afSafni til sögu ís- 1 a n d s kæmi út síðasta textahefti af IV. bindi, en registur kæmi

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.