Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 2

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 2
II Skýrslur og reikningar. að ári. Enn fremur gat forseti þess, að félagið mundi gefa út 12 arka hefti af riti Jóns próf. Jónssonar á Stafafelli um Víkingaferðir. Þess gat hann og að félagið hefði byrjað samninga við Stefán skóla- meistara Stefánsson á Akureyri um útgáfu grasafræðisrita. Klemens Jónsson landritari mintist nokkrnm orðum á reikn- inga félagsins, er hann kvað ekkert við að athuga, nema að æski- legt hefði verið að sundurliða betur einn einstakan gjaldalið, skrá um bókaeign félagsins hafði endurskoðendum ekki þótt þörf að endurskoða nákvæmlega. Forseti svaraði athugasemdum endurskoð- anda nokkrum orðum. Ársreikningur og efnahagsreikningur fólagsins voru síðan sam- þyktir í einu hljóði. Endurskoðendur félagsins, Klemens Jónsson landritari og Hannes Þorsteinsson skjalavörður voru endurkosnir í einu hljóði. Forseti stakk upp á eftir samhuga ályktun fullrúaráðsins að kjósa prófessor dr. Andreas Heusler í Berlín heiðursfólaga. Var það samþykt á fundinum í einu hljóði. Fundarmenn þökkuðu stjórninni frammistöðu sína á síðasta ári með því að standa upp. Reikningur yfir tekjur og gjöld Hins islenzka Bókmentafélags fyrir árið 1913. Tek j ur: 1. Eftirstöðvar frá 1912: a. Veðdeildarbréf Landsbankans . kr. 18000.00 b. Dönsk verðbróf................. — 8000.00 e. Peningar í sparisjóði.......... — 5388.27 ----------------kr. 31388.27 2. Styrkur úr landssjóði ........................... — 2000.00 3. Þrettánda greiðsla fyrir handritasafnið.......... — 1000.00 4. Greidd tillög meðlima............................ — 6178.01 5. Fyrir Skírni og seldar bækur í lausasölu ........ — 1180.48 6. Fyrir auglýsingar á kápu Skírnis 1912—1913 . — 162.00 Flyt kr. 41908.76

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.