Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1915, Side 1

Skírnir - 01.12.1915, Side 1
Skýrslur og reikningar Bókmentafélagsins 1914. Bökútgáfa. Pélagið hefir árið 1914 gefið út þessar bækar og félagsmenn feng- áð þær fyrir árstillagið, 6 krónnr: Skírnir, 88. ár...........................kr. 4.00 Fornbréfasafn X. b. 2. h..................— 4.00 Sýslumannaæfir IV. b. 6. h................— 1.45 Safn til sögu íslands IV. b. 8. h. . . . — 1.20 Víkingasaga 1. h........................... — 2,35 Samtals kr. 13.00 Keykjavík 17. júní 1915. Matthías Þórðarson, bókav. félagsins. Aðalfundur Ar 1915, fimtudag 17. júní, kl. 9 að kveldi var aðalfundur Bók- mentafélagsins baldinn í Iðnaðarmannahúsinu. Fundarstjóri var kosinn Lárus H. Bjarnason. I. Forseti skýrði frá hag félagsins og mintist látinna félaga (Júl. Havsteens amtmanns, Halldórs Jónssonar bankagjaldkera, Þorsteins Er- lingssonar skálds, Jóns Hjörleifssonar hreppstjóra, Guðjóns Sigurðssonar úrsmiðs, Jónasar Einarssonar cand. polit., Olafs Arnasonar verzlunar- stjóra og Jóns A. Jónssonar verzlunarmanns) og mintust félagsmenn þeirra með því að standa upp. I stað þeirra höfðn félaginu hæzt á ár- inu 90 félagar, og var félagatal nú 1100, meira en nokkru sinni áður. Því næst skýrði forseti frá bókaútgáfu félagsins á þessu ári. Skírnir kæmi út sem áður, enn fremur seinna hefti af Vikingasögu Jónspróf. i Stafafelli, registurshefti við 4. hindi af Safni og ef unt væri 1. hefti af 5. bindi, lokahefti af Sýslumannaæfum og 23 arka hefti af Fornbréfasafni. Siðan las forseti upp og skýrði fyrir félagsmönnum ársreikning og efnahagsreikning félagsins og bar þá saman við reikninga fyrra árs.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.